Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 23

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 23
Þessi samkeppni virkar því ekki ósvipað samstarfi, enda þótt tilgangurinn sé allt annar. Á hinn bóginn er 'tið um alþjóðlegt samstarf netagerðarmanna og skiPstjóra. ^á er að athuga samvinnu einstakra greina innan ''eiðitækninnar. Sá sem framleiðir vöru, hvort sem Pað er eitthvert hjálpartæki í brú, skip eða vinda eða °kk, veiðarfæri eða einhver hluti veiðarfæris, hann V ertiur að snúa sér til skipstjóra eða útgerðarmanns til a vekja athygli á vöru sinni. Slík tengsl eru lífs- nauðsynleg fyrir framleiðandann og a.m.k. mjög P u§averð fyrir skipstjórann og útgerðarmanninn. u vöruúrvalið er fjölbreytt og samkeppnin mikil og 'Pstjórunum og ekki síst útgerðarmanninum, sem erður að borga brúsann, er mikill vandi á höndum. tundum tekur peningaleysið sjálfsagt ákvörðun um a hvað gera skuli en oft er byggt á ummælum ann- arra, þegar ákvörðun er tekin, enda þarf mikið til að §eta vegið og metið réttilega kosti og galla tækisins þ,a Ve'ðarfærisins og borið saman við aðra valkosti. a vaknar sú spurning, hvort þessir menn hafi fengið a nienntun, sem kemur þeim að beinu gagni við slíka ' arðanatöku. Ég ætla að geyma svarið um hríð. ðli málsins samkvæmt eru ætíð bein tengsl á milli . eta§erðarmanna og skipstjóra. Netagerðarmaður- jm fær alltaf upplýsingar um reynslu skipstjórans af • 1 atiærunum og einnig óskir um ákveðnar breyt- 3 fa.r' ^etagerðarmanninum getur verið mikill vandi sen°ndum með það að uppfylla óskir skipstjórans, stur>dum geta verið nokkuð óraunhæfar. í mjög ^ 0rgum tilvikum geta tilraunir með líkön í tanki Se^ Par) mjög mikið. Bæði skipstjórinn og neta- fV].r arrnaðurinn geta þá miklu betur gert sér grein - ’r áhrifum tiltekinna breytinga. fr .rd°ara er að gera grein fyrir tengslum opinberra lönd'11^3 V*^ ^ina ^dpana. Hér er mikill munur eftir °g einstaklingum. Slíkir fræðingar eiga að su ., 5 cniMaKU eie' ^ a^en§iie§ar greinar fyrir hina hópana bæði um þu m ranr>sóknir og tilraunir í öðrum löndum. Peir gerð3 ^ ^St V1^ kennsiu a sínum sviðum fyrir neta- ieitaarmann’ skiPstjornarmann °§ útvegsmann og Þön 6^'r ten§sium °§ upplýsingastreymi við þessa þútj3,°® Þa framleiðendur, sem eru á einn eða annan keð' ^ ^3115, sv>ði. Hér er yfirleitt veikasti hlekkur til iUnnar- í sumum löndum eru slíkir fræðingar ekki Þarf - ftSV° ^air’ ar> Þeir ®eta ekkl sinnt oiiu ÞV1 sem veg f3 ,®era- Skortur á fjármagni kemur einnig víða í l0þs ^rir Þá tilraunastarfsemi, sem nauðsynleg er og Sem V]antar V1^a rmuðsynlegar menntastofnanir, þar s 'kir fræðingar ættu að réttu lagi að kenna sín fræði. Enda þótt kennslan sé skipulögð fyrir nemana, er hún ekki síður gagnleg fyrir kennarann bæði til að fá betri yfirsýn yfir sitt fag og ekki síður til að stofna til tengsla við nemana, sem væntanlega eiga eftir að komast í mikilvægar stöður á einhverju sviði veiði- tækninnar eða tengdar henni á einhvern hátt. Hér að framan hefur verið reynt að sýna fram á nauðsyn samvinnu á milli þeirra aðila, er tengjast veiðitækni. Það er því ekki úr vegi að rekja það, hvernig nýjungar í veiðarfærum verða raunverulega til nú á dögum. Hugmyndin, hvaðan sem hún kemur, er fyrst reynd í líkani í tilraunatanki. Líkaninu er breytt á ýmsa lund til þess að fá það til að vinna sem best. Næst er veiðarfærið prófað í fullri stærð og athugað með ýmsum mælitækjum og myndatöku og reyndar neðansjávarsjónvarpi nú til dags. Oft þarf enn að breyta ýmsu til þess að veiðarfærið vinni sem best. Samhliða eru gerðar athuganir á atferli fiska gagnvart veiðarfærinu og því e.t.v. breytt með hlið- sjón af þeim athugunum. Þá er enn eftir að prófa veið- arfærið við venjulegar veiðar og kemur þá í ljós, hvort skipstjórar og útgerðarmenn telja veiðarfærið betra eða verra en það sem fyrr var notað. Er þá ekki aðeins um beinan aflasamanburð að ræða, heldur kemur margt fleira til svo sem olíukostnaður og annar kostn- aður, hvernig það er að vinna við veiðarfærið og hvort það er stórtækt á smáfisk eða friðaðar tegundir. Við þessa tilraunastarfsemi koma allir hópar veiði- tækninnar við sögu, tækjamenn, veiðarfærasérfræð- ingar, atferlisfræðingar, netagerðarmenn, skipstjórar og útgerðarmenn. Og þetta er eðlilegur gangur mála. Aðalhlutverkin eru hins vegar í höndum veiðarfæra- tanks og neðansjávarsjónvarps, þannig að þessi upp- færsla verður ekki sviðsett á íslandi. Engu að síður eru ýmis veiðarfæri, sem sett eru upp af íslenskum netagerðarmönnum og eru í notkun á íslenskum skipum, einmitt þróuð í tönkum og beinum athugunum af erlendum aðilum í veiðitækni- keðjunni. Hér hjálpar alþjóðlegt samstarf okkur, enda þótt mikið hallist á merinni með samstarfið. Og þá vaknar sú spurning, hvort þetta sé ekki eðlilegasta og ódýrasta leiðin. Hún fer í salt í bili. Enn er þó ósvarað þeirri spurningu, hvort við íslendingar séu ávallt þiggjendur í alþjóðlegu sam- starfi í veiðitækni. Sem betur fer er svo ekki. Fyrsta hleraflotvarpan í heiminum sem reyndist brúkleg, var íslensk. Við höfum gert umfangsmeiri möskvatil- raunir en margar þjóðir aðrar og á sviði veiðarfæra- iðnaðar höfum við staðið okkur mjög vel og flutt tölu- vert út. ÆGIR — 359
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.