Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 18

Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 18
ákveðnu afli, eða með öðrum orðum að skoða „eyðslustuðul“ einstakra véla, og hins vegar að mæla áhrif breytilegs skrúfuskurðar og breytilegs snúnings- hraða á olíunotkunina miðað við ganghraða. í þessu verkefni hafa farið fram fjórar mælingar og hafa niðurstöður úr tveimur mælingum verið birtar í Ægi. Athuganir á olíunotkun vegna rafmagnsframleiðslu í höfn og nýting á landrafmagni: Það má segja það sama um þetta verkefni og ísframleiðslu, að þegar unnt er að nýta innlenda orku- gjafa á kostnað innfluttrar olíu ber að staldra við og skoða hlutina nánar. Á síðastliðinni vetrarvertíð (1982) dreifði deildin eyðublöðum til vélstjóra um 36 vertíðarbáta á suðvesturhluta landsins, og söfnuðust með því móti nokkuð góðar meðaltalstölur um orku- notkun í höfn, hafnartíma og fleiri áhugaverða þætti þessu verkefni viðkomandi. Þá hefur verið mæld olíuntokun nokkurra hjálparvéla við breytilegt rafala- álag. Við þessar mælingar hefur komið í ljós að vegna þess að yfirleitt er álagið í höfn mjög lítið miðað við stærð hjálparvéla, er eyðsla vélanna óhóflega mikil. Þá má einnig nefna að gerð hefur verið úttekt á hafnaraðstöðu víðsvegar um landið. Niðurstaðna úr þessu verkefni er að vænta innan skamms. Úttekt á reynslu og notagildi rennslismæla um borð í fiskiskipum: Að okkar áliti gera menn sér ekki fyllilega grein fyrir mögulegum olíusparnaði, nema hafa mæli sem sýnir olíunotkunina með beinum aflestri. Mælar, sem settir hafa verið í íslenzk fiskiskip nú hin síðari ár, virðast sumir hafa skilað hlutverki sínu vel, en aðrir miður. Tæknideild ákvað því að kanna reynslu af þeim mælum sem í gangi eru og einnig athuga nota- gildið á þann hátt að spyrjast fyrir um það hjá not- endum hvaða aflestrarmöguleika menn vilja hafa, hvað vantar og hverju er ofaukið. Upplýsingasöfnun þessi er nokkuð á veg komin, en að okkar mati vantar enn talsvert magn upplýsinga inn í myndina til þess að niðurstöður gefi sanna mynd af þessu máli. Kynning, miðlun rannsókna Mikilvægur þáttur er að sú vitneskja sem fæst í gegnum slíkar rannsóknir komist til skila út í atvinnu- veginn svo og skólakerfið. Til þess að gefa nokkra hugmynd um hvernig staðið hefur verið að þessum málum í sambandi við Nord- forsk-verkefnið, þá er fyrst að nefna að nokkrar greinar hafa birzt í Ægi, tímariti Fiskifélagsins, og Mynd 4. Nemendur bekkjardeildar i Vélskóla íslands á kynningarf111 hjá Tœknideild. mun slíkt efni aukast nú á næstunni. Þessar greinjr eru til sérprentaðar og þeim er nú dreift til velflestr‘' útgerðaraðila, hagsmunasamtaka og þjónustufyr'r tækja í sjávarútvegi, ýmissa stofnana, samstarfsaði ■ o.fl. Þá má nefna að kynning á starfsemi deildarinnar t einstökum verkefnum hefur verið tekin upp í skólun' sjávarútvegs, bæði í Vélskólanum, þar sem tel' hefur verið upp nokkuð fast form, og í Stýrimanm1 skólanum. Full ástæða væri til að beina slíkri k>'nI1 ingu inn í aðra skóla ef áhugi er fyrir hendi, og ma P nefna verkfræði- og tækninám á sviði skipa- og VL fræði í Háskóla íslands og Tækniskóla íslands. Lokaorð Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir ranrl sóknum Fiskifélagsins á sviði orkunýtingar í flS'cl skipum í stórum dráttum. Slíkar rannsóknir spanI1‘ í raun allt skipið: skrokkinn; vélabúnað til fral11 driftar og orkuframleiðslu til nota um borð; vel^af færi og meðhöndlun þess; meðhöndlun og var veizlu afla; vistarverur o.fl. Þessar rannsóknir slí ekki aðeins gagnlegum upplýsingum um orkunýtingu heldur og einnig öðrum mikilvseSu^ upplýsingum. Rannsóknir Tæknideildar bein‘,.t fyrst og fremst að skipinu sem veiðitæki og sems11 eru margir þættir sem full ástæða er til að rannsak*1 enda er fiskiskipið flókin samsetrting og margbre> ^ leikinn mikill. Þessar rannsóknir ber að efla. el1 eiga þær að skila árangri ef rétt er á málum ham1 354 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.