Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 27
At höfum heimsins var Norður-Kyrrahafið sem
,^rr gjöfulast, en í því veiddust 22.134.900
--0.713.200) tonn, í öðru sæti varð Norður-Atlants-
hafið með 14.421.200 (14.644.400) tonn og í þriðja
Sæti varð Mið-Kyrrahafið með 8.425.400 (8.311.300)
tonn.
At heimsaflanum fóru 52.660.400 (50.376.800)
:°nn- eða 70,4% (69,6%) til manneldis og 22.100.000
-2.000.000) tonn í bræðslu.
Markaðsskipting þess sem til manneldis fór var
tirfarandi: Frystar afurðir voru 16.868.800
la ^27-000) tonn, eða 22,5% (21,9%), ferskar
4-511.400 (13.730.800) tonn, eða 19,4% (19,0%),
erkaðar 10.841.000 (10.379.000), eða 14,5%
’5%) og niðursoðið var 10.440.000 (10.440.000),
a 14,0% (14 4%) rniðað við heildarheimsaflann.
9 At Þjóðum heims öfluðu 75 yfir 50.000 tonn, eða
/o af heildaraflanum, en alls eru skráðar yfir 160
Pl°ðir með einhvern afla.
s^n. Urrr,enntunarnámskeið fyrir starfandi skip-
J°rnarrnenn, skipstjóra og stýrimenn, var haldið í
Mimannaskólanum í Reykjavík 28. maí til 4. júní.
út narnskeiðinu var kennsla í ratsjársiglingu og
u.o]tn‘n^Um (Radar Simulator), skipagerð, um stöð-
fj' e,ha skipa, kyrrstæðan og hreyfanlegan, korn-
(nvtr!^3 Alþjóðasiglingamálastofnunar
)’ ensku og þar lögð áhersla á viðskipti skipa í
u- , ínni Wave Length, tölvur og var kennsla bæði
°hieg 0g verkleg.
ynnt var ferðaáœtlun - (Passage planning).
þei atttakendur voru 19 nær allir farmenn og voru
Flé^ nærri Því öllum íslensku skipafélögunum.
stir Voru þátttakendur frá Eimskipafélagi íslands
e°a 7 talsins.
gre. —ájald var 3.000 krónur, ^em skipafélögin
fyrj' u fyrir starfsmenn sína og fer áhugi útgerðanna
lnf ^ $ttri urenntun yfirmanna sinna vaxandi og er
ofsverður.
Veiö^f113 ónó8ra óska um þátttöku í sundköfun,
f’sk'é æranámskeiði- bilanaleit í ratsjám og
þes',e^tartækjum, lóran o.fl., varð ekki úr kennslu í
essum
8reinum.
haidU®Sanie§t er uámskeið í sundköfun verði
anle'n ' ^aust’ ef nægileg þátttaka yrði og eru vænt-
$1^1^ Þátttakendur beðnir að hafa samband við
ann S1ðari hluta ágúst í sumar.
Toghleri með raðnúmer 2000framleiddur í mars 1983.
pann 14. apríl s.l. stóð vélaverkstæðið J. HIN-
RIKSSON h/f á merkum tímamótum, en þann dag
luku starfsmenn fyrirtækisins við að smíða 2000. tog-
hlerann. 14 ár eru frá því fyrirtækið hóf framleiðslu á
toghlerum fyrir fiskiskipaflota landsmanna, en hin
síðari ár hefur útflutningur á þessari framleiðslu farið
ört vaxandi og eru helstu markaðslöndin Færeyjar,
Nýfundnaland, England, Skotland, Svíþjóð,
Grænland, Ameríka og Ástralía, en nýverið voru
afgreidd 15 toghlerapör til síðasttalda landsins.
Toghlerar frá vélaverkstæði J.HINRIKSSON h/f
hafa hlotið viðurkenningu sem einhverjir þeir bestu
sem völ er á, frá mörgum af mestu aflaskipstjórum
flotans. Hefur þessi vandaða framleiðsla leitt til þess
að fyrirtækið hefur dafnað og vaxið í gegnum árin
undir árvökulli og dugmikilli stjórn framkvæmda-
stjóra og aðaleiganda þess, Jósafats Hinrikssonar og
er nú í nýju og rúmgóðu húsnæði að Súðavogi 4,
Reykjavík.
Sjaldan er ein báran stök þegar óstuð hleypur á
fleytuna. Það sannar eftirfarandi sjóferð sem
Grimsbytogarinn ,,Fiat“ fór fyrir 50 árum. Í túrn-
um misstu þeir stýrimanninn fyrir borð, háseti
stórslasaðist, vélstjórinn lagðist banaleguna, tog-
arinn sigldi á bryggju svo af varð hörkuárekstur og
að lokum strandaði hann við innsiglinguna í
Honningsvaag, Noregi. Þvílíkt reiðuleysi.
ÆGIR —363