Ægir - 01.07.1983, Qupperneq 60
togvindur, tvær grandara- og akkerisvindur, tvær
grandaravindur, tvær hífingavindur, tvær hjálpar-
vindur fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu, vörpu-
vindu, línuvindu og kapstan.
Aftantil á togþilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær
togvindur (splittvindur) af gerð TWS 1220/63-11100,
hvor búin einni tromlu og knúin af tveggja hraða
vökvaþrýstimótor.
netavinda af gerð LS 601, togátak 5 t við 45 m/mín á
kopp.
Á framlengdu hvalbaksþilfari, s.b.-megin, er kram
frá Fassi af gerð M6, 14 tm, búinn vindu með 2 t tog'
átaki við 25 m/mín, lyftigeta krana 2 t við 7 m arm-
Á hvalbaksþilfari er kapstan af gerð CF 600/HMB
5, togátak 3 t og tilsvarandi dráttarhraði 45 m/mín-
Tœknilegar síœrðir (hvor vinda):
Tromlumál
Víramagn á tromlu ........
Togátak á miðja tromiu
(910 mm") ................
Dráttarhraði á miðja tromlu
(910 mm") ................
Vökvaþrýstimótor..........
Afköst mótors ............
Þrýstingsfall.............
Olíustreymi ..............
419 mm" x 1400 mm' x
1140mm
1000 faðmar af 2>Vi" vír
7.8 t
96 m/mín
Hágglunds AB 63-11100
168 hö
210 kp/cm2
410 1/mín.
Fremst á efra þilfari ( í hvalbaksrými) eru tvær
grandara- og akkerisvindur, önnur af gerð SAWB
1201/HMB 7 og hin af gerð SAWB 1202/HMB 7.
Vindurnar eru búnar fastri tromlu (324 mm0 x
1000 mm0 x 500 mm) og keðjuskífu (önnur útkúplan-
leg), togátak á tóma tromlu 7.5 t og tilsvarandi drátt-
arhraði 42-63 m/mín. Þá eru tvær grandaravindur af
gerð SWB 1200/HMB 7, hvor búin einni tromlu (324
mm0 x 1000 mm0 x 500 mm), togátak á tóma tromlu er
7.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 42-63 m/mín.
Á hvalbaksþilfari eru tvær hífingavindur af gerð
GWB 1200/HMB 7, hvor búin einni tromlu (324 mm0
x 800 mm0 x 450 mm), togátak á tóma tromlu er 7.5 t
og tilsvarandi dráttarhraði 33-55 m/mín.
Aftast á togþilfari s.b.-megin við skutrennu, er
hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð LWB 680/HMB
5, með útkúplanlegri tromlu (356 mm' x 750 mm0 x
500 mm) og kopp, togátak á tóma tromlu er 51 og til-
svarandi dráttarhraði 45 m/mín.
Á toggálgapalli er ein hjálparvinda (útdráttar-
vinda) af gerð GWB 680/HMB 5 með fastri tromlu,
togátak 3 t og tilsvarandi dráttarhraði 51 m/mín.
í skipinu er vörpuvinda af gerð TB-1200/HMB 7,
tromlumál 254 mm0/65O mm0 x 1600 mm0 x
2500 mm, togátak á tóma tromlu 8.9 t og tilsvarandi
dráttarhraði 34-51 m/mín.
Framarlega á neðra þilfari, s.b.-megin, er línu- og
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: Decca RM 916, 48 sml.
Ratsjá: Decca RD 150, 48 sml.
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki-
Gyroáttaviti: Anschútz, Standard 12.
Sjálfstýring: Anschútz.
Vegmælir: Sagem LHS.
Miðunarstöð: Koden KS 511.
Örbylgjumiðunarstöð: Koden KS 535.
Loran: Tveir Epsco C-Nav-XL ásamt C-Plot''
skrifara.
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 791 DS, sani'
byggður mælir með sjálfrita og myndsjá, botn
stækkun, stöðugri mynd og SW 6029 botnspegi'
með tölvustýrðum sendigeisla.
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 781, sambyggður
mælir með sjálfrita og myndsjá, botnstækkun °r
stöðugri mynd.
Fisksjá: Atlas Echoscope 312 litafisksjá.
Talstöð: Skanti TRP 5000, stuttbylgju- og mi°'
bylgjustöð.
Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex)-
Örbylgjustöð: Cybernet CTX 1200.
Sjóhitamælir: Örtölvutækni.
Framhald á bls. 400■
Hluti tœkjabúnaðar í brú.
396 — ÆGIR