Ægir - 01.07.1983, Blaðsíða 12
kerfinu í útvegsfræðum. Hér á landi starfa þrír skólar
á framhaldsskólastigi í sjávarútvegsgreinum, Vél-
skóli íslands og Stýrimannaskólinn sem mennta sjó-
menn og farmenn í meðhöndlun vélbúnaðar og sigl-
inga og hafa þessir skólar starfað um langt skeið. Fisk-
vinnsluskólinn tók til starfa árið 1971 og útskrifar fisk-
iðnaðarmenn og fisktækna. Námslengd þessara skóla
er allt frá 1 ári upp í 4 ár og í þeim tveim fyrrnefndu
er hægt að ná áföngum hvert skólaár sem veitir
ákveðin atvinnuréttindi. Fiskvinnsluskólinn hefur
byggt sína kennslu á þann hátt að hægt sé að taka
almennt fjölbrautanám í samvinnu við Fjöl-
brautaskólann í Flensborg og þannig opnað mögu-
leika fyrir framhaldsnám. Vélskólinn og Stýri-
mannaskólinn eru með þessa möguleika í athugun
hjá sér, og ef slíkt væri tekið upp, yrði þarna ekki
lengur um lokaðar námsbrautir að ræða, og nem-
endum gefinn kostur á að halda þaðan beint upp í
háskólanám ef vilji er fyrir hendi.
Útgerðartækninám var hafi við Tækniskóla íslands
árið 1977. Námið er stundað á þrem önnum sem sam-
svarar um eins og hálfs árs námi. Námið er þverfagleg
yfir vítt svið frá fiskifræði, veiðiaðferð, rafeinda-
tækni, vélfræði yfir í matvælafræði og stjórnun sem er
langstærsti hlutur námsins. Inntökuskilyrði til náms-
ins er 18 mánaða starfsreynsla í sjómennsku og fisk-
vinnslu og minnst tveggja ára nám eftir grunnskóla.
Á s.l. fimm árum hafa um 100 nemendur lokið
ð
námi í útgerðartækni og hefur stór hópur þeirra leltu
út í atvinnulífið í sjávarútvegi og tiltrú vinnuveite11 ‘
á ágæti þessarar menntunar virðist vera allvíða fyr'r
hendi og er vaxandi.
Eins og fram kom hjá prófessor Bredesen her
undan þá hafa Norðmenn mótað ákveðna stefnu ^
kennslu í útvegsfræðum á háskólastigi fyrir rúmum
árum síðan og valið þá leið að hafa háskólana111
þverfaglegum grunni við háskólann í Tromsö. Islen^ ,
ingar hafa að minnsta kosti enn haft greiðan aðgan?
þann háskóla í fiskerikandidatanám, sem er um
5 ára
við
nám. Þessi menntun er mjög þverfagleg en skor11
einna helst kennslu í grunngreinum raunvísif1 ‘
(stærðfræði og eðlisfræði) og verkfræði og t®kn'
greinum. Árið 1982 höfðu 18 íslendingar skráð sig ^
þetta nám þar af hafa 4 lokið prófi og 3 að ljúka P
prófi á næstu mánuðum. íslendingar eru um 10 ‘
þeim sem hafa skráð sig í Fiskerikandidatanám
Tromsö háskólann. •
Danir hafa verið að móta sína stefnu í kennslu
útvegsfræðum á háskólastigi s.l. 6 ár. Sú ákvör ^
hefur nú verið tekin að hefja nám í útvegsfræðum
háskólann í Álaborg haustið 1984 með rannsókn
aðstöðu í Nordsöcenter i Hirtshals. Þeir tóku t*J
lega þá ákvörðun að byggja nám þetta ofan á 31/-u.^
grunnnám í verkfræði (véla- og rafmagnsverkfr* .
og kalla þetta nám civilingeniör með specialiserinj^
fiskeriteknologi. Síðar hugsa þeir sér að bæta við n‘
348 — ÆGIR