Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1985, Side 10

Ægir - 01.06.1985, Side 10
hefur verið meiri í Grindavík fyrir 1700, en gæftaleysi setti þá að um nokkur ár. Útgerð Skálholtsstóls Skálholtsútgerð varaukin mjög í tíð Brynjólfs Sveinssonar sem var biskup 1639-1675. Hann lét byggja nýja búð á Járngerðar- stöðum fyrir þriðja og fjórða skip stólsins þar, og hann setti skip og byggði búðirá ísólfsskála, Hrauni og Hópi, þar sem stóllinn hafði ekki gert út skip áður. Skólahald og búrekstur á biskupsstólnum í Skálholti átti mikið undir útgerð- inni. Auk Grindavíkur voru helstu verstöðvar hans á Akranesi og í Þorlákshöfn. Um 1690 átti stóllinn um 350 skipsáróðurs- kvaðir, eða mannslán á Suður- landi og í Borgarfirði. Þegar afla- brestur varð kom það niður á Skálholti svo sem Lúðvík Krist- jánsson hefur lýst í tímaritinu Sögu frá 1971. Eftir 1686 varð meiri og minni aflabrestur um allt land, allt til 1704. í mars árið 1698 varð að fella niður skóla- hald í Skálholti, vegna fiskiskorts, og 1690 og 1701 varð að sækja fiská Snæfellsnes og íTálknafjörð vegna aflabrests sunnanlands. Fjöldi skipa Fjöldi skipa í Grindavík var mjögbreytilegureftirhögum íbúa og fiskigengd. Á vertíðinni 1703 voru 26 skip, og hefur það verið fátt vegna undangenginnar ördeyðu. Þá höfðu ein þrjú skip farist á einum marsdegi árið 1700 og með þeim 26 menn. Seinna á öldinni fjölgaði bátum aftur. Þeir eru sagðir 75 árið 1776, og eru þá trúlega allar fleytur taldar með. Árið 1780 segir Skúli Magnússon að Grindvíkingareigi átta áttæringa, þrettán sexæringa og sex feræringa, en Skálholts- stóll einn teinæring og ellefu átt- æringa. Samtals gerir það 39 báta á vertíðinni. Næstum hundrað árum seinna, um 1870, voru níu tí- og tólfæringar og þrír bátar gerðir út í sveitinni, en um þrjátíu skip, flest áttæringar, veturinn 1896. Áhafnir Áhafnir á skipunum voru á 18. öld 13-16 menn á tí- og tólfær- ingum, en 10-12 á áttæringum. Fyrir utan formann og ræðara voru alltaf nokkrir aukahásetar, svonefndir yfirskipsmenn. I Lýs- ingu Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1785 segir Skúli Magnú^0' um þá: Þeir eru jafnaðarlega 8anlj_ menn og óduglegri, eða uos ingar, sem eru að læra sjo- afli er góður vinna þeir Pa verk með því að sjá um aflann í landi, meðan hinir eru á s) _ og verði einhver veikur, þeir í stað hans svo að e þurfi að vanrækja veiðisk3 inn. Hver maður fékk einn segir Skúli, og báturinn tvo. hluf ÁðUf fékk báturinn einn hlut og s' íðan 20 fiska af hverjum 120 sem í hlut hinna, eða sjötta féllu hlutf aflans. Þessi skipun hélst lenS5t e hag' bátum Skálholtsstóls og var stæðari útgerðaraðila, ef V skipsmenn voru tveir eða fle'rl, Seint á nítjándu öld varte að róa meira með línu og net' , áður var nær eingöngu vei handfæri á vertíðinni. Við Pe fjölgaði í áhöfnum bátann3 y urðu þá 14—15 menn á átt26 ingum. Vertíðin gekk þá Þanm að byrjað var með línu fr3111^ apríl, þá var skipt yfir á net j loðnan gekk og þroskurinn Þ ^ sig. Á vorin var svo ýmist ro með net eða línu eftir aflabrögI um og aðstæðum. Vetrarve , stóð frá 2. febrúar til 11- nau'" - sumrin og haustin var mest roi ^ smærri bátum og þá aðalleg3 að sækja soðningu. Vermenn j Margt aðkomumanna yar Grindavík um vetrarvertíð|n^' svo sem enn tíðkast. Flestir manna komu austan úr svei Árnes- og Rangárvallasýsb^ Voru þeir uppistaðan í áhöfnu stólsskipanna. Árið 1780 rern r heimamenn og 131 austanma á skipum Skálholts, en 50 hein1 , menn og 160 austanmenn ^ heimabátum Grindvíkin^4 302-ÆGIR r^p an,a§r gerir það 291 ver- þá 20?a-Vert'^'nn'' en 'búar voru er her ' Soi<ninnn'' svo sem áður ttienn^ iT-ÍU árum áður voru ver' veriðmax'r 419' 08 hefur það var f mesta móti. Grindavík ,a -ð mestu verstöðvum á nú áárum áður, rétt eins og veúrx^ mii<ið um að vera meðan AkV,66vfir- RreiX 0rrujmenn voru látnir Oefnrf S^att ' verstöðvum, svo- tvejr ,an manntalsfisk. Hann var fórfrj!!kar af hverjum hlut sem fisks k? Ur 88 f'si<um og þrír af 60 *iplisn,,08s,ærrisk“'"S«si andlpi n mi11' veraldlegra og skinti ^ 3 ^f'rvalda fram að siða- a|ltRÍan|H-xn,þá tÓk sýslumaður heita i.rýu fl sin' °8 átti það að verstöömbUn fyrir iögreglustjórn í i||a i Vunum. Vermenn undu Na^eSSari álögu og kom til upp- 1665 c-j.af henni í Grindavík inn ak 'han var manntalsfiskur- frarn e'ns tei<'nn af hlut sem fór 8ÍaldaUílttihf887m' °8 8ÍltÍ M Afli hegg?1 ;ffia fyrr á tímum er lítið hefu 3 Segja, annað en að hann ga5ftu^'erið upp og ofan eftir má »tu °f fisi<Sengd. Almennt 15 Q 3 að síósókn hafi aukist á aukist8 1 öld °B útflutningur kaunr^1116^ umsvifum erlendra Urrar g0.03' ^íðar gætir nokk- hmahil ?'8nunar' en þó komu eins Pegar miðin voru gjöful, að meifi^ m'ðia 17■ öld- Sagter urinn f' Væri árið 1655 °g vet' Urinn var kallaður hlutavet- hans brásl' á uuðurlandi. í kjölfar 17 ^ - atn meira og minna í Veidd A ,vetrarvertíðinni 1780 þorsLUSt ' Grindavík 105.280 af skreiö5^ gerðu 584 sk'PPund áður ’ ;atarvoru þá 39einsog VertfðSa.'' hlefur þetta verið Grinda'víkÓafuI?eða"a8Í' °f Va,r K atlahæsta verstoðin a Suðurnesjum þetta árið, að sögn Skúla Magnússonar. Annað fiskileysistímabíl var við suðurströndina um miðja síð- ustu öld. Bjarni Sæmundsson segir í Andvara árið 1897 að Grindavík hefði verið aumasta veiðiplássið á Suðurlandi um og fyrir 1870, því í nærri tuttugu ár var þar oftast mjög fiskilítið. Var þá erfitt að fá útróðrarmenn á staðinn og tókst ekki að manna stærri skipin. Undir aldamótin tók afli aftur að glæðast á fiski- slóðum Grindvíkinga og útgerð efldist á ný. Árabátatímanum lauk ekki í Grindavík fyrr en undir 1930, og voru Grindvíkingar þá orðnir nokkuð eftirá í íslenskum sjávar- útvegi. Úr því rættist síðar. Ein- hver besti mælikvarði á sjósókn í Grindavík eru umsvif kaup- manna þar. Miklum afla fylgir mikil verslun og útflutningur. Skulum við nú hugaaðverslunar- sögu Grindavíkur á fyrri öldum. Skreiðarhöfn Á 14. öld varð skreið aðalút- flutningsvara landsmanna og fiskveiðar munu hafa eflst mjög. Þar var Grindavík engin undan- tekning. Framan af var skreiðar- verslunin í höndum norskra kaupmanna og miðstöð hennar var í Bergen. Þegar kom fram á 15. öld urðu Englendingar sífellt umsvifameiri á fiskimiðunum hér við land og í helstu verstöðvum. í kjölfar þeirra fylgdu þýskir Hansakaupmenn sem brátt náðu yfirhöndinni í skreiðarverslun- inni af Norðmönnum. Hörð sam- keppni ríkti milli Englendinga og annarra kaupmanna um íslensku skreiðina, og sló oft í brýnu með þeim. Þegar kemur fram á 16. öld bundust valdsmenn innanlands og Hansakaupmenn samtökum um að reka Englendinga burt héðan. Þess má geta að umboðs- stjórn konungs var um þetta leyti oftast í höndum þýskra manna. Englendingar höfðu aðalbæki- stöðvar sínar í Hafnarfirði, en voru hraktir þaðan 1518. Eftir það varð Grindavík þeirra aðal- höfn, en ekki sátu þeir lengi á friðarstóli þar. Englendingar stunduðu hér miklar fiskveiðar úr landi, og höfðu því fjölda inn- lendra manna í sinni þjónustu. Þetta fór mjög fyrir brjóstið á jarð- eigendum í landinu, sem þoldu 'J\*» l ]/ -»l/ //A /f ÆGIR-303

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.