Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1985, Page 14

Ægir - 01.06.1985, Page 14
inni þetta árið. Annars kemur fram að mun stærri hluti aflans í Crindavík fór til innanlands- neyslu en annars staðar, sökum fjölda vermanna úr austursýsl- unum sem fluttu hlut sinn heim, og einnig vegna hinnar miklu útgerðar Skálholtsstóls. Innflutningur til Grindavíkur varekki frábrugðinn því sem flutt- ist á aðrar hafnir. Mikilvægustu vörurnar voru korn og fleiri mat- vörur, járn og timbur, vörur til útgerðar, svo sem lína og önglar, og loks drykkjarvara sem sjaldan hefur þrotið í búðum kaup- manna. Látum svo skilið við ein- okunartímann í Grindavík. Byggð í sjálfheldu Nítjánda öldin var öld kyrr- stöðu í Grindavík, og hélst svo allt fram undir 1930. Grindvík- ingar héldu áfram að stunda sjó- inn og róa til fiskjar á hefðbund- inn hátt. Léleg hafnarskilyrði ollu því að þilskipaútgerð var aldrei reynd á staðnum, og vélbátar tíðkuðust þar ekki fyrr en milli 1920 og 1930. Hreppsbúum fjölgaði þó hægt og bítandi og þéttbýli styrktist í Grindavík. Samkvæmt manntölum varð þróunin þessi: Ár íbúar í hreppunum . . þar af í Grindavík . . þar af í Krísuvík . . . . 1801 1840 1860 1880 185 221 279 265 146 172 207 223 39 49 72 42 1901 1910 1920 391 358 438 5 357 334 419 34 24 19 Raunar var þéttbýli í Grindavík á þrem stöðum. Það voru hverfin þrjú: Staðarhverfi, Járngerðar- staðahverfi og Þórkötlustaða- hverfi. Þar við má bæta Krísuvík og hjáleigum hennar sem hinu fjórða, en þar efldist byggð um miðja síðustu öld, en hnignaði fljótt aftur á þeirri tuttugustu. Byggð var löngum mest kringum Járngerðarstaði, og árið 1890 bjuggu þar 145 manns, en 94 í Þórkötlustaðahverfi og 63 í Stað- arhverfi. Þegar fjölgaði í byggð- inni, styrktist hún í öllum hverf- unum. Landbúnaður efldist nokkuð á nítjándu öld og fram eftir þeirri tuttugustu með túnræktun. Bústofninn stækkaði allt fram undir 1940, en tók þá aftur að minnka. Um 19. öld gilti hið sama og allar aðrar aldir í Grindavík, eins og sóknarpresturinn sagði í sókn- arlýsingu frá 1840: „Bjargræðis- vegur sóknarmanna er sjávarafli; hann er og allrösklega stundað- ur". Saltfiskverkun tók við af skreið sem aðalsöluvara lan manna á nítjándu öld. Aður 1 menn fiskinn á garða við h sínar til þurrkunar og n honum síðan í kesti. Saltfiskuri íðan Sú kað' eða" var breiddur á völl og 51 einnig hlaðið upp í stæðuo venja að hver sjómaður ver afla sinn sjálfur hélst me árabátaöld stóð í Grindavík- ^ urðu menn því sjálfir að ko hlut sínum í verð. Verslun (j| Grindvíkingar sóttu versluj1^ Keflavíkur alla nítjándu 0 , Urðu þeir að bera vörur sína bakinu í og úr kaupstað, þv' áttu hesta. Þrjár leiðir lágu uPPjr Grindavík og í kaupstað, e'n^r hverju hverfi. Árið 1918 lagður akvegur til Grindavíku ^ frá veginum milli Reykjavíkur j Keflavíkur, og þótti það nl' samgöngubót. t$ Nokkru fyrir aldamót ■ Grindvíkingum að bjóðast kostir í verslunarefnum. *a ^ menn sendu þá minni kaup 306-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.