Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1985, Síða 27

Ægir - 01.06.1985, Síða 27
Uppruni og skólaganga Hann var fæddur í Reykjavík árið 1836, sonur hjónanna Gísla Jónssonar snikkara og Rósu Grímsdóttur. Var Rósa þessi mik- ill skörungur sem sést vel á því, að ekki aðeins var húsið þeirra kallað eftir henni, Rósuhús, heldur einnig gatan sem það stóð við, Rósustígur. Þar bjó Oddurtil fertugsaldurs. 24 ára gamall lauk hann guð- fræðiprófi en gegndi eftir það ýmsum störfum, sjómennsku, leiðsögn ferðamanna og var á tímabili athafnamaður í lifrar- bræðslu og brennisteinsvinnslu. Á þessum árum var hann einn kunnasti íbúi höfuðborgarinnar. Prestskapur meb meiru Eftir 15 ára verajdlegt vafstur tók Oddur prestsvígslu til Lundar í Lundarreykjadal og sat þar í þrjú ár en fékk þá Staðarpresta- kall í Grindavík. Ein af mörgum torráðnum gátum úr lífi Odds er hvað fékk hann til að hverfa til preststarfsins eftir svo ævintýra- legan feril sem athafnamaður og höfðingi. Þó má geta þess að nokkrum árum áður hafði hann rna ffa Rósuhúsi sagnanUr ,V- Gíslason, þjóð- baráu^erSOna fra þrítugsaldri, VerkafU,na^ur fyrir réttindum af 0 vjs' vínhneigður framan n bindindisfrömuður eftir Prestur bað og formaður í rnálnrr, ^rörmjöur í atvinnu- °8 lét sig miklu skipta að Grindavík Franski togarinn „Cap Fagnet" á Hraunsfjöru. - Ljósm.: SVFÍ. Glsl’ Sverrir Árnason: S]óslys við Grindavík - slysavarnir mun að t'unda hér hve und fUnir sJÓslys hafa rist í vit- aldur pSaLrar þjóðar um langan stak|; Þjást einungis ein- þejrran^ar sem missa ástvini sína; heldnr tr r ^0 treginn mestur, °rðiðil|hafa heilu byggðalögin feðra h r Uh er st<ar hiuti beimilis- inu 6 Ur tarist' sama ofsaveðr- tá a!^!t0tt ströndin frá Reykjanes- |eg S Ur ab Selvogi hefur sannar- nokkurt ð,sinn to|i' Því varla er Undan L-fker e5a nokkur fjara ö||sL-Skl ,n þegar talin eru upp þessaPSStrÖnd Sem vitað er af við hafa strandlengju. Fráómunatíð þarna5 lf) hrotnaö við klettana skipssk^fleStarsa8nireru ^ótil af þepZZ. ' þ6SSarÍ Öld °8 af epar gripið er niður ífrásagnir vörnumySUrn 08 hugsanlegum Preac- ®.e8n þeint/ kemur nafn fyrir 'nf a.Stað við Grindavík oft 0ddu?,ínÍrmKlerl<Ur ÞeSS' Var arPrestaU Ols|ason og fékk Stað- þó hi Lka um 188°- Hannvarð 6n PrestsbpUr fyr'r aPnað íslendingar tækju upp kristniboð í heiðnum löndum. Þannig mætti í hnotskurn segja frá helstu þáttum í lífi klerksins á Stað í Grindavík og málefnum er hann lét sig varða. Fátt eitt er þó talið upp úr dæmalaust merki- legu lífshlaupi. En frægastur varð Oddur fyrir brautryðjandastarf að öryggismálum sjómanna. Þegar saga slysavarna við ísland verður færð í letur hlýtur starf frumherj- ans. Odds V. Gíslasonar, að skipa þar veglegan sess. Sömu- leiðis verður ekki komist hjá því hér, þegardrepiðverðuránokkra þætti í sögu sjóslysa við Grinda- vík og björgunarmála þar, að minnast sóknarprestsins á Stað lítillega. ÆGIR-319

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.