Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 29

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 29
breytingum kennt um allskonar óáran okkar. En, ef grannt er skoðað, hvað skyldi nú vera rétt mat á áhrifum breytinganna á þjóðarbúskapinn? Svari nú hver fyrirfig. Ég ætla nú að bregða upp nokkrum myndum sem sýna þá þróun sem ég hefi rætt um. Á fyrstu myndinni sjáum við fiskiskip, stærri en 12 rúmlestir, sem bæst hafa við skipastól landsmanna árin 1946 til 1978. Fyrst koma tréskipin eða Svíþjóð- arbátarnir, þar næst koma nýsköpunartogararnir. Nú kemur öldulægð þar til nótaveiðiskipin koma með lægri en lengri öldu, en síðan kemur kröpp og há bára, sem er skuttogararnir. (Mynd I). Þá er hér önnur mynd og hún sýnir það sem ég kallaði áðan fjórðu ölduna, en það eru breyt- ingar á burðarmagni skipa, sem stunduðu loðnuveiðar árin 1970 til 1979. Fjöldi skipanna er nán- ast sá sami á fremstu og öftustu súlunni. Meðalburðarmagn þessa flota hefur farið úr um 300 tonnum í rúm 600 tonn. í dag er þessi skipahópur orðinn 48 skip, en mig vantar tölur um núverandi meðalburðarmagn þeirra. (Mynd II.). Þriðju myndinni bregð ég upp til gamans, en hérer um mynd af sama skipinu að ræða samkvæmt öruggum heimilum. Eldri útgáfan er frá árinu 1965, en sú seinni er frá 1979. (Mynd III.) En að lokum - hvað er fiski- skipaflotinn okkar gamall? Ég fletti upp í Almanakinu okkar og þar er birtur kafli sem nefnist Aldursdreifing skipa. Ég tók saman nokkra flokka sem mig langar til að sýna ykkur. Tafla þessi nær yfir öll skip með dekki og hún segir okkur ákveðinn sannleika. Alls er hér um að ræða 831 skip um 110 þúsund rúmlest- ir. botttórúmUitir Mynd 1. % % Skipskráö Fjöldi fjöida rúml. 1981-1984 .... 58 7.0 6.3 1976-1980 .... 88 10.6 14.2 1971-1975 .... 222 26.7 33.5 1966-1970 101 12.2 18.8 1961-1965 143 17.2 12.9 1956-1960 .... 119 14.3 11.4 1951-1955 32 3.8 0.9 1950ogáður ... ... 68 8.2 2.0 831 100.0 100.0 beinastviðað láta þágerafaglega úttekt á stöðunni eins og hún er nú og fela síðan stjórn Fiskifélags- ins að kynna málið stjórnvöldum, alþingismönnum og þjóðinni allri. Það þarf að reyna að fá sömu ítök í fjölmiðlum og við sáum síðast í gærkveldi að hús- byggjendur hafa. Ef við gætum Flvað er svo til ráða - hverjum er þetta að kenna? Ég vil ekki varpa allri ábyrgð á svonefnda stjórnendur þjóðarbúsins, nei, við skulum líka líta í eigin barm. Höfum við ekki of lengi látið sefj- ast af fullyrðingum á borð við: „Nú þarf bara að þrauka, þetta lagast bráðum". EN - hvað á að gera? Mín tillaga er sú að við felum tæknideild Fiskifélagsins að gera nýja úttekt á aldri og ástandi fiskiskipaflotans. Mér er það Ijóst eftir þær upplýsingar, sem ég hefi fengið nú á síðustu dögum, að hér, í þessu húsi, liggja upplýsingarnar fyrir. í tövlubanka Fiskifélagsins, ef svo má að orði komast, þá hafa verið færðar inn allar upplýsingar um skráningu og breytingu á flotan- um, og miðað við þá reynslu sem starfsmenn tæknideildarinnar hafa, þá finnst mér það liggja burtfarmagn þús' tonn 30 20 10 n eins þilfars skip ■ tveggja þilfara skip 36 9° 63 61 106 imiim 11111 ■70 72 74 76 76 #r Mynd II. ÆGIR-699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.