Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 34

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 34
ferðar á þessu og síðasta ári, sem auka öryggi sæfarenda. Settar hafa verið nýjar reglur um eldvarnir í fiskiskipum sem koma til framkvæmda á næstu þremur árum. Reglurnar kveða á um viðvör- unarkerfi, fastan slökkvibúnað í vélarúmi og reykköfunartæki. Settar hafa verið reglur um hávaðamörk sem taka gildi 1. janúar 1986. Björgunar- og öryggisbúnaður hefur verið endurskoðaður. Auk þess hefur farið fram skoðun á stöðugleikagögnum skipa. Endurskoðuð hafa verið öll viðurkennd efni, tæki og búnaður til skipa. Skyndiskoðanir skipa Nýlega hefur Siglingamála- stofnun ríkisins tekið saman yfirlit yfir skyndiskoðanir Landhelgis- gæslunnar á skipum yfir tímabilið 1. apríl 1984 til 31. mars 1985. Eins og fram kemur í yfirlitinu eru skoðuð á þessu tímabili af starfsmönnum Landhelgisgæsl- unnar 179 skip. Athygli vekur í fyrsta lagi að tæp 8% þeirra skipa sem skoðuð voru höfðu ekki gilt haffærisskírteini og að auki voru rúm 6% skipa ekki með gilt haf- færisskírteini um borð. í öðru lagi vekur athygli miður gott ástand bjarghringa. Stofnunin mun draga sínar ályktanir af þessum niðurstöðum og hafa þær til hliðsjónar í fram- tíðinni. Hvað varðar skoðun einstakra skipa, þá eru skoðunarskýrslur alltaf afhentar viðkomandi skoð- unarmanni ef fram koma við skoðun atriði sem ekki eru í lagi eða ástand er slæmt. Fylgir þá skoðunarmaður því eftir að úr verði bætt sem fyrst. Stofnunin telur að árangur af þessu starfi sé mjög jákvæður og hafi m.a. leitt til þess að skip séu færð oftar til skoðunar en áður var. Því sé mjög mikilvægt að þessu starfi verði haldið áfram eins og verið hefur. Einnig væri æskilegt að litið væri af og til til svokallaðraopinna báta, en veru- legur misbrestur hefur verið á því að þeir væru almennt færðir til árlegrar skoðunar. Er nú unnið að því að taka inn leiðbeiningar fyrir skoðunarmenn nokkur atriði er varða opna báta. Ég mun Ijúka þessu yfirliti um stöðu öryggismála með því að gera grein fyrir samþykkt nýaf- staðins þings F.F.S.Í. 32. þing F.F.S.Í. ítrekar fyrri samþykktir um að hið fyrsta verði settar reglur um hleðslu á bíl- ferjum og öðrum skipum sem flytja farartæki. 32. þing F.F.S.Í. skorar á sam- gönguráðuneytið og Siglinga- málastofnun að unnið verði að því að fyrirskipað verði að hafa Ijós á öllum björgunarbeltum og búningum sem notuð eru í ís- lenskum skipum. 32. þing F.F.S.Í. samþykkir að beina því til stjórnarsambandsins að hún beiti sér af alefli fyrir því að hið fyrsta verði lögleidd almenn ákvæði fyrir sjómenn þar sem kveðið er á um hámarks vinnutíma og lágmarks sam- felldan hvíldartíma á sólarhring. 32. þing F.F.S.Í. skorar á við- komandi stjórnvöld að löggilda flotbúninga um borð í íslensk skip hið fyrsta. LOFTSTYRITJAKKAR Allar stærðir og gerðir Fjöltækni sf. Eyjarslóð 9-101 Reykjavík S 27580 704-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.