Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 55

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 55
 Veiðarf. Sjóf. Afli, tonn Valur net 16 17.3 Anna net 17 14.8 Gísli Kristján net 17 13.3 15 bátar lína 81 37.6 Freyja togv. 4 21.5 2 bátar togv. 3 12.7 Aðalbjörg dragn. 13 34.2 Guðbjörg dragn. 13 36.2 Njáll dragn. 8 32.2 Fossborg dragn. 1 11.2 Sæljón dragn. 15 45.5 2 bátar dragn. 8 10.6 2 bátar net 4 1.3 Ásbjörn skutt. 3 292.4 Ásgeir skutt. 2 221.9 Ásþór skutt. 1 105.2 Engey skutt. 1 78.7 Ögri skutt. 1 91.6 Hjörleifur skutt. 2 228.5 Jón Baldvinsson skutt. 2 322.0 Ottó N. Þorlákss. skutt. 3 626.8 Snorri Sturluson skutt. 1 164.7 Akranes: Aðalbjörg II dragn. 11 31.9 Njáll dragn. 11 25.5 Rán togv. 2 10.5 Hrólfur net 20 17.1 Reynir net 16 11.8 Smábátar net 120 48.4 Haraldur Böðvarss. skutt. 3 381.0 Krossvík skutt. 3 367.2 Höfðavík skutt. 3 346.2 Skipaskagi skutt. 3 276.9 Arnarstapi: Smábátar lína/net 77.0 Rif: Rifsnes lína 18 66.7 2 bátar lína 6 6.2 Bátarundir lObrl. lína 36 26.4 BátarundirlObrl. færi 2 0.6 Hamrasvanur dragn. 12 33.1 Saxhamar dragn. 8 24.6 2 bátar dragn. 23 15.7 Ólafsvík: Sigurvík dragn. 15 31.0 Sveinbjörn Jakobss. dragn. 10 13.3 Garðarll dragn. 10 33.1 Hugborg dragn. 6 13.0 Auðbjörg dragn. 11 26.1 6 bátar dragn. 47 31.3 2 bátar lína 5 6.0 Veiðarf. Sjóf. Afli, tonn Rækja tonn Trillur lína 27 15.0 Trillur færi 26 6.5 Gunnar Bjarnason togv. 3 17.2 Steinunn rækjuv. 4 21.3 3.3 Jón Jónsson rækjuv. 4 7.6 2.4 Halldór Jónsson rækjuv. 3 3.1 2.1 Matthildur rækjuv. 3 6.9 2.4 Sigurvík rækjuv. 1 1.4 0.9 Stykkishólmur: Ársæll skelpl. 22 134.7 Árni skelpl. 23 87.4 Arnar skelpl. 23 79.1 Gísli Gunnar skelpl. 23 80.7 Grettir skelpí. 23 143.4 Jón Freyr skelpl. 23 149.8 SigurðurSveinsson skelpl. 23 142.1 Rúna skelpl. 23 97.4 Andey skelpl. 23 126.6 Anna skelpl. 23 135.0 Andri skelpl. 22 113.1 Sigurvon skelpl. 19 101.6 Örn skelpl. 22 123.1 VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í október 1985 Gjæftir voru góðar í október og sæmilegasti afli, en yfirleitt mjög blandaður, sérstaklega hjá togurunum, sem margir eru komnir langt með að veiða aflamarkið í þorski. Færri bátar róa nú með línu, heldur en um langt árabil og lítið útlit fyrir fjölgun á þessari haust- vertíð. Botnfiskaflinn í mánuðinum var 3.944 tonn, en var 4. 513 tonn í október í fyrra. Er ársaflinn þá orðinn 65.114 tonn en var 63.148 tonn í lok október í fyrra. Þeir bátar, sem stunduðu rækjuveiðar á djúpslóð í sumar, eru nú allir hættir veiðum, nema þrjú stærstu skipin, sem öll frysta aflann um borð. Var afli þeirra í mánuðinum 120tonn. Innfjarðarrækjuveiði hefir aðeins verið leyfileg í Húnaflóa, en þar voru 11 bátar frá Drangsnesi og Hólmavík að veiðum í mánuðinum ogöfluðu 53 tonn. Allt er í óvissu með rækjuveiðar í Arnarfirði og Isafjarð- ardjúpi á þessari haustvertíð og heldur ólíklegt að þær hefjist fyrir áramót. Nokkrir bátar á þessum svæðum stunduðu skelfiskveiðar í mánuðinum og öfluð 450 tonn. ÆGIR-725
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.