Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Síða 5

Ægir - 01.03.1992, Síða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents RlT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS árg. 3. tbl. mars 1992 ÚTGEFAND! Fiskifélag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RITSTJÓRN og auglýsingar r' Arason og Friðrik Friðriksson Farsími ritstjóra 985-34130 ÁSKRIFTARVERÐ 2500 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, P PPFNTUN og bókband entsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega ^fti Prentun heimil sé heimildar getið Bls. 115. „Ég hefi áður lýst því yfir opinber- lega að áhugi kaupenda á t.d. lifur og söltuðum ufsahrognum sé ekki lengur til staðar, þó svo að komið hafi verið á við- skiptum um þessar afurðir. “ Bls. 116. „Samkvæmt áætlun Fiskifélagsins er heildaraflinn um 1.057 þúsund lestir og verðmæti aflans upp úr sjó 50,4 milljarðar króna. Árið 1990 var aflaverðmætið 47,5 milljarðar. Hefur því verðmæti aflans aukist um 6,1%.“ Bls. 120. „Starfsskilyrði sjávarútvegsins hafa verið að breytast mikið. Meðal þeirra breytinga sem allra mestu máli skipta eru ákvarðanir fiskverðs. Vægi fiskverðsákvarðana í Verðlagsráði sjávarútvegsins á almennum botnfiski er ekkert í dag. “ Bls. 126. „Árið 1991 var rækjuiðnaði afar erfitt. Afurðir héldu áfram að lækka í verði og verksmiðjurnar, sem flestar voru illa búnar undir verðfallið, lentu margar hverjar í efna- hagslegum þrengingum. Tvær verksmiðjur urðu gjaldþrota og ein fékk greiðslustöðvun. “ J.V* r Guðjón A. Kristjánsson: Nýting fiskúrgangs 115 Sjávarútvegurinn 1991: Þorsteinn Gíslason: Sjávarútvegurinn 1991 116 Sveinn H. Hjartarson: Afkoma útgerðar 1991 120 Jón Ólafsson: Fiskmjöls- og lýsisframleiðslan 1991 124 Pétur Bjarnason: Veiðar og vinnsla hörpudisks og rækju 1991 126 Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon og Vilhelmína Vilhelmsdóttir: Sjaldséðar fisktegundir á íslandsmiðum árið 1991 128 Lög og reglugerðir 131 Breytingar á skipaskrá Sjómannaalmanaksins 1. des. 1991 til 31. mars 1992 132 Fréttatilkynning ........................................................................... 134 Friðrik Friðriksson: Alþjóðlega fiskafurðasýningin í Boston, Bandaríkjunum 136 Ný fiskiskip: Bylgja VE 75 140 Löggildingarstofan 147 Útgerð og aflabrögð: 148 Monthly catch of demersal fish ísfisksölur í febrúar 1992 ................................................................. 155 Útfluttar sjávarafurðir í janúar-desember 1991 156 Heildaraflinn í febrúar og jan.-febr. 1992 og 1991 158 Fiskaflinn í nóvember og jan.-nóv. 1991 160 Monthly catch of fish Reytingur: ^2 Forsíðumyndin er af Bylgju VE. Myndina tók Snorri Snorrason.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.