Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Síða 30

Ægir - 01.03.1992, Síða 30
138 ÆGIR 3/92 Alþjóða fiskafurðasýningin í Boston 17.-19. mars 1992 Á sýningunni kom glögglega fram hversu mikla áhers^ antic ocean perch) eru að sögn fiskkaupmanna t.d. í Kanada mjög góður „kreppufiskur" vegna þess hve hann er ódýr, það er mikið af honum og afurðir af honum eru fjölbreyttar. Verð á honum gæti verið á bilinu 1.20 US$ til 1.40 US$ f.o.b. Boston. Ætla má að framboð á krabbadýrum, laxi og steinbít verði talsvert nú í vor á hagstæðu verði að sögn Seafood business. Hvað þorskinn varðar hefur eftirspurn í vetur verið í lægri kantinum en kaupendur hafa beðið eftir því að veiðar Kanada- manna hefjist. Á síðasta ári kom mikill ís í veg fyrir strandveiðar þannig að þorskveiðar voru 25% undir leyfðum kvóta. Veðrið ræður því hvort verðið verður hátt vegna lélegrar vertíðar eða lágt vegna góðrar vertíðar. Framboð á þorski á Norður-Atlantshafi mun aukist, þorskaflasamdráttur íslend- inga mun vera veginn upp af þorskeldi Austur-Evrópu ogfyrrum Sovétríkja. Hvað aðrar botnfisk- tegundir varðar voru ufsi og lýs- ingur mjög ódýrir í janúar 1992. Mikil eftirspurn eftir surimi Þar sem verð á fiskblokk hefur verið hagstætt hefur eftirspurnin aukist hjá verksmiðjum í Alaska og á vesturströnd Bandaríkjanna. Surimi (fiskstappa) úr lýsingi hefur reynst mjög gott hráefni. Fjölbreytt úrval sjávarfangs. Hér gefur aö líta humar; snjókrabbaleggi og karfaflök. Islensk þorskflök matreidd eftir hugmyndaauögi matreiöslumannsins- Vanda skal til verka ef vel á aöganga. „Black Tiger", eldisrækja frá Suö- austur-Asíu.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.