Ægir - 01.03.1992, Side 31
3/92
ÆGIR
139
Alþjóða fiskafurðasýningin í Boston 17.-19. mars 1992
^óunarlöndin leggja á eldisfisk allskonar og eldisrækju
Mikið framboð af eldislaxi
Verð hefur fallið vegna mikils
framboðs en einnig vegna sam-
dráttar í eftirspurn að sögn kaup-
enda í Boston. Chile hefur nú uppi
áætlanir um 4.000 tonna aukna
framleiðslu á þessu ári þannig að
framleiðslan nemi 34.000 tonnum
af laxi og urriða. Framleiðsluaukn-
•ngin Atlantshafsmegin mun vera
meiri vegna þess að framleiðslan
Par er stöðug.
Sterkari rækjumarkaður
Nú styrkist rækjumarkaðurinn.
Veitingahús og heildsalar hafa í
^axandi mæli lagt áherslu á rækju-
f-auP- Stórverslanir hafa sömu-
eiðis keypt meira magn. Milli-
staerðir eins og 36/40 hafa verið
ejjög vinsælar. Minni stærðir hafa
ekki orðið fyrir neinum verulegum
Verðbreytingum. Verð á stærri
r®kju hefur fallið og hefur eftir-
sPurn aukist í kjölfarið.
Göð veiði á krabbadýrum
Vertíðin á snjókrabba hófst í lok
veiðar ágætlega.
öllum líkindum
n 15-20 sent í
1991. Hækkunin
yeni sem um-
veldur hækkun.
góður valkostur í
Verð mu
f**kka e.
heildsölu
stafar af
hreyttu í
Sr>jókrabt
heildsölu.
^ramboð á hörpudiski vex
di ,rarnh°ö á mexíkönskum hörpu-
frv t' í janúar sl. Ódýrari
stI?kUr hörpudiskur frá Kína kom í
hör 'ni]i ^uhning ætti að verða á
að ^ ' marsrr|ánuði og verð
strn^j ^ar sem hátar frá austur-
veið^ Banharíkjanna og Kanada
veðurs ve§na hagstæðara
Ýmislegt varðandi sýninguna
Athygli vakti hve ríka áherslu
lönd þriðja heimsins lögðu á eldis-
fisk ýmiskonar. Fjölbreytni var
einnig athyglisverð hvað fiskteg-
undir ýmiskonar varðar. Þannig
var fjölbreytt framboð af tegund-
um eins og búrfiski, háfi, kúfiski,
sniglum, ígulkerum, ýmsum
smokkfisktegundum frá Indlandi,
blettasmjörfiski frá Bangladesh,
hákarlstegundum frá Uruguay og
krabbategundum ýmiskonar.
MKING&PRINŒ
SEAFOOD CORPOR ATION
Girnilegir rækjuréttir og fjölbreytt úrval rækjupakkninga.
Guðlax frá Hawaí.