Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1992, Síða 55

Ægir - 01.03.1992, Síða 55
3/92 ÆGIR 163 ekki jafn Ijós og oft. 1990 argangurinn er u.þ.b. helmingur- 'nn af 1989 árganginum. Árgang- Urinn 1991 reyndist við mælingar 1 iUn' 1991 'A af 1990 árgangin- Urn- Loðnustofninn er aftur kom- 'nn á það stig sem hann var í áður en hrunið varð í stofninum. oðnuveiðar ættu fyrst og fremst að snúast um hrygningarstofninn. Jjórnun loðnuveiðanna hefur frá þvf 1979 haft að leiðarljósi að ryggja að sá hluti hrygningar- stofnsins sem hrygndi væri nægj- anlega stór til þess að tryggja eðli- ega endurnýjun. Norsk-sovéska 'skveiðinefndin lagði til að kvóti Vnr veturinn 1992 yrði 834.000 tonn og hluti Noregs 500.000 ■°nn- Að auki kæmi til viðbótar Pessu það sem ekki veiddist af austkvótanum. Tafla 1 sýnir oðnuþyngd 1973-1991 og a Urssamsetningu að hausti. arentshafsþorskur Liskveiðistjórnunarnefnd ióðahafrannsóknaráðsins i agði 215.000 tonna veiðar T yrir utan 40.000 tonn af stra orski. Þorskstofninn hefur mir Ur 1-3 milljónum tonna 19, d40-000 tonn 1988. Sóknin b ,re8lst saman 1989-1991 ess sem þyngdin hefur va e ta hefur valdið stofnstæri u ningu. Hinsvegar er stofnii agmarki m.v. fyrri tíma. Ve lq«^r' ar8anga á tímabi -1989 er endurnýjunin r 'nni næstu árin. Bata er fyrs osniQQ*3e?ar hinir sterku 199C mu i1 arganSar skila sér en 19gn ekk' gerast fyrr en 19' rp:-3’ hHrygningarstofninn J8 lélegur 1985-1989 þessi,Ver'& 0rSÖk lélegri ár8an sókn tlrnab'li- Vegna m kvnKðr' i meiri rooðalþyngdar S6lnn' ar- Arið 1991 var h Fjöldi (milljónir fiska) Mynd 2. Árgangur Norskur Barentshafsþorskur. Styrkleiki árgangs m.v. þriggja ára aldur. 570.000 tonn. Þær upplýsingar sem nú liggja fyrir benda til þess að hrygningarstofninn sé sá mesti síðan 1972. Áðurnefnd fiskveiði- stjórnunarnefnd Alþjóðahafrann- sóknaráðsins (ACFM) gerir ráð fyrir að áframhaldandi veiði m.v. núverandi sókn geti orðið til þess að koma endurnýjuninni í meira jafnvægi. Norðmenn og Rússar náðu samkomulagi um að setja heildarkvótann fyrir Barentshafs- þorskinn árið 1992 í 300.000 tonn (undanskilinn 40.000 tonna strand- þorskur). Þetta gerir heildarþorsk- kvóta upp á 340.000 tonn. Ætla má að heildarveiði á Barentshafs- þorski verði u.þ.b. 312.000 tonn árið 1992. Þá er gert ráð fyrir ákveðnum fiskidánarstuðli. Sam- kvæmt þessu ykist heildarstofninn um ca. 100.000 tonn árið 1993 en hrygningarstofninn minnkaði um 30.000 tonn. Samkomulag Noregs og Sovétríkjanna/Rússlands fól í sér að Noregur fékk yfirfærðan 10.000 tonna Barentshafsþorsk úr rússneska kvótanum sem þýðir að Norðmenn hafa til ráðstöfunar 165.000 tonn (innifalinn 40.000 tonna strandþorskur við Noreg), en Rússar fá að veiða 145.000 tonn af Barentshafsþorski. Til landa utan við þetta samkomulag er ráðstafað 30.000 tonnum, þar af er 12.600 tonnum ráðstafað við Svalbarða. Mynd 2 sýnir styrkleika 3 ára Barentshafsþorsks 1943- 1992 og áætlun 1993-1995. íslenskar sjávarafurðir hf. Ut er komin á vegum íslenskra sjávarafurða hf. upplýsingabækl- ingurinn Facts and figures 1992. Þetta er hin veglegasti bæklingur sem hugmynd er um að endurnýja árlega. I bæklingnum er sem fyrr að finna ýmsar hagnýtar upplýs- ingar varðandi veiðar og vinnslu á

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.