Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents
R|t fiskifélags íslands
árg. 8. tbl. ágúst 1992
UTGEFANDI
Fiskifélag íslands
Höfn Ingólfsstræti
Pósthólf 820 - Sfmi 10500
Telefax 27969
101 Reykjavík
ÁBYRGÐARMAÐUR
Þorsteinn Gíslason
KJTSTJÓRN og auglýsingar
n Arason og Friðrik Friðriksson
Tarsími ritstjóra 985-34130
ÁSKRIFTARVERÐ
2500 kr. árgangurinn
hönnun, umbrot
OG PRÓFARKIR
Skerpla, útgáfuþjónusta
HLMUVINNA, PRENTUN
pr . OG BÓKBAND
srn- Arna Valdemarssonar hf.
'‘Tgir kemur út mánaðarlega
^^Pr®ntun heimil sé heimildar getið
Bls. 399. Við íslendingar viljum að litið
sé til okkar sem frumkvöðla á sviði hafréttar-
mála og verndunar hafsins og lífríkis þess
gagnvart mengun og hertólum.
Þessi vilji leggur okkur þær skyldur á herðar
að við þurfum stöðugt að líta yfir eigin orð og
gjörðir og halda þeim til samræmis þessum
göfugu markmiðum.
Bls. 402. Hinn 1. september urðu
kaflaskipti í stjórnun fiskveiða á íslandi með
því að hún var sett í hendur nýrrar stofnunar
- Fiskistofu. Fiskistofa starfar skv. lögum nr.
36, 27. maí 1992 og er stjórnsýslustofnun
sem heyrir undir sjávarútvegsráðherra. Fyrst-
ur til að gegna embætti fiskistofustjóra er
Þórður Ásgeirsson, en hann var skrifstofu-
stjóri sjávarútvegsráðuneytisins árin
1971-1981.
Bls. 409. Af framansögðu má einnig
draga þá ályktun að ef ná á hámarksafrakstri (a)
úr fiskistofnum sem svo mjög eru háðir um- z
hverfissveiflum, er ólíklegt að hægt sé að z
vænta jafnrar veiði. Að geyma fisk í hafi frá
góðærum til hallæra, þýðir meiri afföll nema .00
ef um umframfæðu er að ræða, sem vart er 1 . , ,
harðærum.
Arthur Bogason: Hreint haf .............................................. 398
Fiskistofa hefur starfsemi .............................................. 400
Þórólfur Antonsson, Guðni Guðbergsson og Sigurður Guðjónsson:
Sveiflur í veiði og nýlióun fiskstofna................................. 404
Úr Útvegi 1991 .......................................................... 412
ísfisksölur í ágúst 1992 ....:....................................... 414
Lög og reglugeróir:
Reglugerð um leyfi til t'ullvinnslu botnfiskafla
um borð í veiðiskipum ............................................. 416
Útgerð og aflabrögð...................................................... 418
Monthly catch rate of demersal fish
Heildaraflinn í júlí og janúar til júlí 1992 og 1991 ................ 426
Ný fiskiskip:
Tjaldur SH 270 ........................................................ 428
Lísa María ÓF 26 ...................................................... 434
Frá tæknideild:
Tækjaaðstaða deildarinnar.............................................. 440
Fiskaflinn í apríl 1992 ................................................. 442
Fiskaflinn í janúar-apríl 1992 .......................................... 443
Monthly catch of fish
Reytingur ............................................................... 444
Ljósmynd á forsíðu: Tjaldur SH 270. Ljósmyndari: Snorri Snorrason.