Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 6

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 6
398 ÆGIR 8/92 Arthur Bogasorr. Hreint haf Þær fréttir er bárust okkur fyrir stuttu þess efnis að hafið í kring- um landið okkar væri nær ó- mengað og með því hreinna er gerist á jarðkringlunni eru afar á- nægjulegar. Kvíðvænlegt er þó að á sama tíma standa jafnvel nágrannar okkar í Evrópu frammi fyrir ótrú- legum vandamálum á þessu sviði og ekki séð hvernig úr má bæta. Hreint haf er ein af frumfor- sendum góðra lífskjara á íslandi. Ekki hefur það aðeins líkurnar með sér til að ala fleiri og heil- brigðari fiska heldur eru sölu- markaðir sjávarafurðanna jafn háðir því að hreinleiki hafsins haldist. Hafið er ein stærsta matarkista jarðarinnar og gegnir veigamiklu hlutverki hvað varðar eggjahvítu- þörf mannkyns. Sé kjöt- og fiskneyslan lögð saman er um þriðjungur fæðunnar fiskur. Árlega eru veidd um 80 til 90 milljónir tonna af fiski og skeldýr- um. Það er þó stutt síðan að mað- urinn hóf svo öfluga sókn f þetta gríðarlega matforðabúr og nægir að benda á að magnið hefur nær fimmfaldast á síðastliðnum fjórum áratugum sem sótt er í greipar Ægis. Langstærstur hluti alls þessa aflaertekinn innan lögsögumarka strandríkja, eða um 90 til 95%- Það hefur verið máltæki hér- lendis að lengi taki sjórinn við. Sú gífurlega aukning í veiðum sem nefnd er hér að framan sýnú að þetta máltæki á sér einnig sto í öfugri merkingu og þjóðir heim5 hafa litið svo á að lengi mætti úr sjónum taka. Ósamræmið í umgengn' mannsins við þessa dýrmætu matarkistu er því með ólíkindum- Annars vegar hefur hafió veri notað til losunar úrgangs af öl u tagi og hins vegar mikið magn fæðu sótt í það á sama tíma. Slíkt stenst ekki til langframa- Þjóðir heims standa því framm1 fyrir tveimur megin viðfangsetn um sé það ætlun þeirra að hal 3 hafinu við sem ríkulegum t'æðu gjafa: hætta að nota hafið sem ruslakistu og ná valdi á gríóarlegri sókn í lífríki þess. Hafréttarsamningur Sameinu þjóðanna er án efa merkilega5 £ skjal okkar tíma í viðleitni þj° anna til að nálgast þessi viðfangs efni. ■. Þar er ítarlega rakin ábyr§ ' réttindi og skylda þjóðanna vart hafinu, þeim dýrastofnum e það byggja ásamt hafsbotninu^ og þeim auðlindum er undir i01 um kunna að leynast. ^ Þrátt fyrir að enn vanti nok u^ á að allar þjóðir heims hafi stafi sína við Hafréttarsamningin er almennt litið á hann sem a'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.