Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 38
430
ÆGIR
8/92
Brú skipsins (úr áli) hvílir á reisn fremst á bátaþil-
fari, þ.e. stýrishús, skipstjóraklefi og skorsteinshús.
Ratsjár- og Ijósamastur er á skorsteinshúsi og í aftur-
kanti hvalbaks er mastur fyrir siglingaljós.
Vélabúnaður:
Aðalvél skipsins er frá CaterpiIlar, tólf strokka fjór-
gengisvél með forþjöppum og eftirkælingu, og teng-
ist niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði, með inn-
byggðri kúplingu, frá Volda Mek. Verksted A/S.
Tæknilegar upplýsingar
(aðalvél með skrúfubúnaði):
Gerð vélar........... 3512 DITA
Afköst............... 735 KW við 1200 sn/mín
Gerð niðurfærslugírs.. CG 450
Niðurgírun........... 5.25:1
Efni í skrúfu........ NiAI-brons
Blaðafjöldi.......... 4
Þvermál.............. 2500 mm
Snúningshraði........ 229 sn/mín
í skipinu eru tvær hjálpavélar frá Caterpillar af
gerð 3406 DITA, sex strokka fjórgengisvélar með
forþjöppu og eftirkælingu, 257 KW (350 hö) við
1500 sn/mín. Hvor vél knýr Stamford riðstraumsrafal
af gerð MHC 434 F, 240 KW (300 KVA), 3 x 380 V,
50 Hz.
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af
gerð H165-I-SR56 2L-2PU30, snúningsvægi 1600
kpm. Stýrisvélin tengist Becker stýri af gerð SA-
1450/165 F.1.
Að framan er skipið búið rafdrifinni hliðarskrúD
(skiptiskrúfu) frá Brunvoll.
Tæknilegar upplýsingar:
Gerð.................
Afl..................
Blaðafjöldi/þvermál ...
Niðurgírun...........
Snúningshraði........
Rafmótor.............
Afköst...............
FU 37-LTC-1000-1 50
150 hö (110 KW)
4/1000 mm
3.545:1
415 sn/mín
Newman C250 MD4
110 KW við 1470 sn/mín
Fyrir brennsluolíukerfið er Alfa Laval MAB 102
B14 skilvinda. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Sperre a
gerð HLF 2/77, afköst 12 m3/ klst hvor við 30 bar
þrýsting. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einf
rafdrifinn blásari frá GF Marine, afköst 17000
m3/klst.
Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir rafmót-
ora og stærri notendur og 220 V riðstraumur til lj°sa
og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið erU
tveir 40 KVA spennar frá Noratel, 380/220V. Rafalat
tengjast samkeyrslubúnaði. í skipinu er 80A, 380
landtenging.
í skipinu er austurskilja frá World Water System-
gerð Heli-Sep 1000, afköst 1.0 m3/klst. Fyrir geyma
er tankmælikerfi frá Peilo Teknikk af gerð 822-304-
skipinu er ferskvatnsframleiðslutæki frá Alfa Lava <
Óskum eigendum og áhöfn Tjalds SH til hamingju
með skipið sem er búið ALFA LAVAL skilvindu
og sjóeimara
SINDRI
BORGARTÚNI 31 • PÓSTHÓLF 880 • 121 REYKJAVÍK • SÍMI 72 72 22