Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 38

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 38
430 ÆGIR 8/92 Brú skipsins (úr áli) hvílir á reisn fremst á bátaþil- fari, þ.e. stýrishús, skipstjóraklefi og skorsteinshús. Ratsjár- og Ijósamastur er á skorsteinshúsi og í aftur- kanti hvalbaks er mastur fyrir siglingaljós. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá CaterpiIlar, tólf strokka fjór- gengisvél með forþjöppum og eftirkælingu, og teng- ist niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði, með inn- byggðri kúplingu, frá Volda Mek. Verksted A/S. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar........... 3512 DITA Afköst............... 735 KW við 1200 sn/mín Gerð niðurfærslugírs.. CG 450 Niðurgírun........... 5.25:1 Efni í skrúfu........ NiAI-brons Blaðafjöldi.......... 4 Þvermál.............. 2500 mm Snúningshraði........ 229 sn/mín í skipinu eru tvær hjálpavélar frá Caterpillar af gerð 3406 DITA, sex strokka fjórgengisvélar með forþjöppu og eftirkælingu, 257 KW (350 hö) við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr Stamford riðstraumsrafal af gerð MHC 434 F, 240 KW (300 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð H165-I-SR56 2L-2PU30, snúningsvægi 1600 kpm. Stýrisvélin tengist Becker stýri af gerð SA- 1450/165 F.1. Að framan er skipið búið rafdrifinni hliðarskrúD (skiptiskrúfu) frá Brunvoll. Tæknilegar upplýsingar: Gerð................. Afl.................. Blaðafjöldi/þvermál ... Niðurgírun........... Snúningshraði........ Rafmótor............. Afköst............... FU 37-LTC-1000-1 50 150 hö (110 KW) 4/1000 mm 3.545:1 415 sn/mín Newman C250 MD4 110 KW við 1470 sn/mín Fyrir brennsluolíukerfið er Alfa Laval MAB 102 B14 skilvinda. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Sperre a gerð HLF 2/77, afköst 12 m3/ klst hvor við 30 bar þrýsting. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einf rafdrifinn blásari frá GF Marine, afköst 17000 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir rafmót- ora og stærri notendur og 220 V riðstraumur til lj°sa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið erU tveir 40 KVA spennar frá Noratel, 380/220V. Rafalat tengjast samkeyrslubúnaði. í skipinu er 80A, 380 landtenging. í skipinu er austurskilja frá World Water System- gerð Heli-Sep 1000, afköst 1.0 m3/klst. Fyrir geyma er tankmælikerfi frá Peilo Teknikk af gerð 822-304- skipinu er ferskvatnsframleiðslutæki frá Alfa Lava < Óskum eigendum og áhöfn Tjalds SH til hamingju með skipið sem er búið ALFA LAVAL skilvindu og sjóeimara SINDRI BORGARTÚNI 31 • PÓSTHÓLF 880 • 121 REYKJAVÍK • SÍMI 72 72 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.