Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 15

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 15
8/92 ÆGIR 407 arefnin eru svo m.a. undirstaða þeirrar þörungafram- e|ðslu sem dýrasvifið nærist á. Dýrasvifið er loks bein °g óþein næring fiskistofna sem f sjó lifa. Hlýrri sJ°r veldur einnig hraðari vexti einstaklinganna í s,°fninum og þar með meiri heildarþyngd stofnsins. uknum hlýsjó fylgja svo hlýindi til landsins, sem st°fnar þar svara líka, samanber urriði og endur f Laxá. Lítið hefur verið birt af rannsóknaniðurstöðum hér- lendi Ef það ls um tengsl nýliðunar þorsks og umhverfisþátta. Sengið er út frá því að afkoma seiða klakárið sé sem skipti máli þá finnast ekki tengsl við um- verfisþætti sem upplýsingar eru til um. Ef hins veg- er gengið út frá því að nokkur t'yrstu árin í ævi P0rsksins stjórni því hvað árgangur er stór þegar ann kemur inn í veiði, er hægt að finna samband v,ð hitastig. 4. mynd jöldi tveggja ár (2+) laxaseiða á hverja 100 m2 botnflatar, árið 1979-1991 í þremur ám í Vopnafirði. Fiöldi/ioo , ei8ltíi/ioo JÖ,di/ioo • 1 Hofsá 1 Lii-. 1 1. liliilllii § 1 1 Ar mJ :: ■ Selá I i Liinii i 1. S'E'e'E'S'e'8's'8'8'5'8 8 8 8 8 S 5 S Ar * n 1 | Vesturdalsá II l.ii. .11 | , Ar Gerður var tölfræðisamanburður á nýliðun þorsk- árganga eins og þeir reyndust þegar þeir koma inn í veiði 3 ára gamlir, við lofthita í Grímsey klakárið, einu ári eftir klak, meðaltal tveggja ára eftir klak og meðaltal þriggja ára eftir klak. Fylgni var engin Tafla 2 Fylgni á laxveiði úr sama gönguseiðahópi í Hofsá, Selá og Vesturdalsá við urriðaveiði og fjölda húsandarunga f Efri-Laxá. Urriði ('73—'88) Húsandarungar ('76-88) Hofsá 0.78*** 0.86*** Selá 0.69** 0.82*** Vesturdalsá 0.52* 0.62* Tafla 3 Fylgni á þéttleika 2 ára laxaseiða/100 m2 í þremur ám ÍVopnafirði 1979-1991. Selá Hofsá Vesturdalsá Selá X Hofsá 0.74** X Vesturdalsá 0.71** 0.94*** X Tafla 4 Fylgni á laxveiði í Selá, Hofsá og Vesturdalsá við þyngd hvers árgangs af loðnu og 4-5 ára þorsks í veiði. Laxárgangarnir eru á gönguseiðaári, loðna á öðru ári (1 +) og þorskur á fjórða ári (3+). Selá Hofsá Vesturdalsá Árin '72-89 þorskur '78-'89 loðna 0.44 0.48 0.47* 0.64* 0.58* 0.69■ F»ar sem fylgnistuðull er skáletraður var báóum breytum umbreytt meö lógaritma. Tafla 5 Línuleg aðhvarfsgreining nýliðunar þorsks og lofthita mars-júní í Grímsey klakárið, ári eftir klak og meðaltal tveggja og þriggja ára eftir klak. Tímabilið 1972-1987. r r2 P skurðp. (106) hallat. (106) Klakárið 0.03 0.00 0.92 208.68 2.14 Árið eftir klak 0.48 2.23 0.059 139.27 36.16 1-2 árum e. klak 0.58 0.33 0.019 50.40 80.03 1-3 árum e. klak 0.60 0.36 0.014 0.20 108.17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.