Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Síða 15

Ægir - 01.08.1992, Síða 15
8/92 ÆGIR 407 arefnin eru svo m.a. undirstaða þeirrar þörungafram- e|ðslu sem dýrasvifið nærist á. Dýrasvifið er loks bein °g óþein næring fiskistofna sem f sjó lifa. Hlýrri sJ°r veldur einnig hraðari vexti einstaklinganna í s,°fninum og þar með meiri heildarþyngd stofnsins. uknum hlýsjó fylgja svo hlýindi til landsins, sem st°fnar þar svara líka, samanber urriði og endur f Laxá. Lítið hefur verið birt af rannsóknaniðurstöðum hér- lendi Ef það ls um tengsl nýliðunar þorsks og umhverfisþátta. Sengið er út frá því að afkoma seiða klakárið sé sem skipti máli þá finnast ekki tengsl við um- verfisþætti sem upplýsingar eru til um. Ef hins veg- er gengið út frá því að nokkur t'yrstu árin í ævi P0rsksins stjórni því hvað árgangur er stór þegar ann kemur inn í veiði, er hægt að finna samband v,ð hitastig. 4. mynd jöldi tveggja ár (2+) laxaseiða á hverja 100 m2 botnflatar, árið 1979-1991 í þremur ám í Vopnafirði. Fiöldi/ioo , ei8ltíi/ioo JÖ,di/ioo • 1 Hofsá 1 Lii-. 1 1. liliilllii § 1 1 Ar mJ :: ■ Selá I i Liinii i 1. S'E'e'E'S'e'8's'8'8'5'8 8 8 8 8 S 5 S Ar * n 1 | Vesturdalsá II l.ii. .11 | , Ar Gerður var tölfræðisamanburður á nýliðun þorsk- árganga eins og þeir reyndust þegar þeir koma inn í veiði 3 ára gamlir, við lofthita í Grímsey klakárið, einu ári eftir klak, meðaltal tveggja ára eftir klak og meðaltal þriggja ára eftir klak. Fylgni var engin Tafla 2 Fylgni á laxveiði úr sama gönguseiðahópi í Hofsá, Selá og Vesturdalsá við urriðaveiði og fjölda húsandarunga f Efri-Laxá. Urriði ('73—'88) Húsandarungar ('76-88) Hofsá 0.78*** 0.86*** Selá 0.69** 0.82*** Vesturdalsá 0.52* 0.62* Tafla 3 Fylgni á þéttleika 2 ára laxaseiða/100 m2 í þremur ám ÍVopnafirði 1979-1991. Selá Hofsá Vesturdalsá Selá X Hofsá 0.74** X Vesturdalsá 0.71** 0.94*** X Tafla 4 Fylgni á laxveiði í Selá, Hofsá og Vesturdalsá við þyngd hvers árgangs af loðnu og 4-5 ára þorsks í veiði. Laxárgangarnir eru á gönguseiðaári, loðna á öðru ári (1 +) og þorskur á fjórða ári (3+). Selá Hofsá Vesturdalsá Árin '72-89 þorskur '78-'89 loðna 0.44 0.48 0.47* 0.64* 0.58* 0.69■ F»ar sem fylgnistuðull er skáletraður var báóum breytum umbreytt meö lógaritma. Tafla 5 Línuleg aðhvarfsgreining nýliðunar þorsks og lofthita mars-júní í Grímsey klakárið, ári eftir klak og meðaltal tveggja og þriggja ára eftir klak. Tímabilið 1972-1987. r r2 P skurðp. (106) hallat. (106) Klakárið 0.03 0.00 0.92 208.68 2.14 Árið eftir klak 0.48 2.23 0.059 139.27 36.16 1-2 árum e. klak 0.58 0.33 0.019 50.40 80.03 1-3 árum e. klak 0.60 0.36 0.014 0.20 108.17

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.