Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 22
414
ÆGIR
8/92
næst þorskinum hvað aflaverð-
mæti áhrærir. Rækjan er enn
meðal verðmætasta sjávarfangs
sem fæst af íslandsmiðum. Á ár-
inu 1991 voru einungis þorskur,
ýsa, og karfi hærri að aflaverð-
mæti.
Landshlutaskipting rækjuaflans
árið 1991 var svipuð árið 1991
og verið hefur undanfarin ár, eins
og sést á meðfylgjandi mynd sem
sýnir landshlutaskiptingu rækju-
aflans síðustu tvo áratugina.
Norðurland vestra jók mjög hlut-
deild f rækjuafla landsmanna á
samdráttarskeiðinu eftir 1987. Ox
hlutdeild Norðurlands vestra
þannig úr 23.6% rækjuaflans
1988 f 33.8% 1990. Á árinu 1991
minnkaði hlutdeild Norðurlands
vestra í rækjuaflanum lítillega og
var 32.2%. Mikil aukning varð
hinsvegar í rækjuafla sem á land
barst á Norðurlandi vestra, eða úr
10.107 tonnum 1990 í 12.301
tonn 1991. Hlutdeild Vestfjarða í
rækjuaflanum jókst að nýju árið
1991 úr 25.7% afheildaafla 1990
(7.667 tonnum) í 28% heildarafl-
ans 1991 (10.702 tonn). Sömu-
leiðis jókst landaður afli rækju á
Norðurlandi eystra úr 5.771 tonni
(19.3%) á árinu 1990 í 8.822
tonn (23.1%) árið 1991. Eins og
sést af undantöldu taka þessir þrír
landshlutar til sín 83.3% rækjuafl-
ans á árinu 1991, en samanlögð
hlutdeild Norðurlands og Vest-
fjarða í rækjuafla fyrra árs var
78.8%. Hvað aðra landshluta
varðar þá kom minni afli í h^ut
Reykjaness og Vesturlands, en
landaður afli jókst á Suðurlandi
og Austurlandi.
ísfisksölur í ágúst 1992
Sölu- dagur Sölu- staöur Magn kg Erlend mynt íslenskar krónur Meðal- verð
Þýskatand: 1. Ögri RE 72 4. og 31. Bremerhaven 256.497 DM 640.497.76 23.579.583.80 91.93
2. Haukur GK 25 10. Bremerhaven 163.960 DM 355.500.04 13.122.770.10 80.04
3. Múlaberg ÓF 32 13. Bremerhaven 165.217 DM 370.161.34 13.681.188.10 82.81
4. Vigri RE 71 18. Bremerhaven 253.334 DM 665.214.86 24.558.144.70 96.94
5. Hafnarey SU 110 25. Bremerhaven 80.728 DM 214.898.51 8.040.574.62 99.60
6. Viðey RE 6 25. Bremerhaven 380.695 DM 691.018.52 25.854.897.20 67.91
Samtals 1.300.423 DM 2.937.291.03 108.837.158.52 83.69
6.788
1.690
731
9.135
2.966
9.117
30.427
Bretland:
1. Otto Wathne NS 90 2. Ólafur Jónsson GK 404 3. Frosti ÞH 229 7. 10. 27. Grimsby Grimsby Grimsby 65.515 110.372 90.483 GBP GBP GBP 88.298.00 145.413.99 98.140.91 9.209.504.00 15.176.220.90 10.254.208.90 140.57 137.50 113.33 47.875 36.775 3531JL
Samtals 266.370 331.852.90 34.639.933.80 130.04 120%L
Þýskaland frá Grimsby: 0
1. Otto Wathne NS 90 7. 15.281 DM 23.533.86 867.006.09 56.74
Frakkland frá Grimsby: 0
1. Otto Wathne NS 90 7. 12.580 FF 72.180.00 787.256.40 62.58
Samtals í ágúst 1992 1.594.654 145.131.354.81 150588