Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 8

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 8
400 ÆGIR 8/92 Fiskistofa hefur starfsemi í 5. tbl. Ægis 1992 voru birt lög um nýja stofnun sem fara á meö hluta af stjórnsýslu sjávarútvegs- ins. Þessi stofnun hlaut heitið Fiskistofa og hóf hún starfsemi 1. september. í þessarri grein er stofnun Fiskistofu lýst og hvað henni erætlað að starfa. Aðdragandi að stofnun Fiskistofu I ræðu Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráðherra á Fiskiþingi 1986 kom fram það álit hans að breytingar sem gerðar hefðu verið á umhverfi sjávarútvegsins, þegar sjóðakerfi sjávarútvegsins var lagt niður, leiddu til breytinga á starf- semi Fiskifélagsins. Lagði sjávarútvegsráðherra til aö skipuö yrði nefnd til að gera tillögur um breytingar á framtíðarskipan fé- lagsins. Á Fiskiþingi 1988 endur- tók ráðherra tilmæli til Fiskiþings um skipun nefndar sem stæði að tillögum um nýtt og breytt starfs- svið Fiskifélagsins. 44. Fiskiþing árið 1985 skipaði milliþinganefnd sem fjalla átti um breytingar á Fiskifélaginu sem lagaði starfsemi félagsins að nýj- um aðstæðum. í kjölfar ræðu sjávarútvegsráðherra á 45. Fiski- þingi árið 1986 ályktaði þingið að starfi nefndarinnar skyldi haldið áfram og haft yrði samráð við sjávarútvegsráðuneyti um nauð- synlegar breytingar. Milliþinga- nefnd sem 44. Fiskiþing skipaði skilaði ekki af sér neinum þeim tillögum sem leiddu til meiriháttar uppstokkunar í starfsemi Fiskifé- Fyrsti Fiskistofustjórinn, Þórður Ásgeirsson, á skrifstofu sinni. Ljósm.: J.S. lagsins. Ný milliþinganefnd sem fjalla átti um breytingar á skipu' lagi og starfsemi Fiskifélagsins var sett á laggirnar af 48. FiskiþinS' árið 1989 og nú með aðild sjávar- útvegsráðuneytis. Árið 1989 voru aðrir tímar en a árunum 1985-1987 aö því er varðaði kröfur um breytingar a stjórnsýslu sjávarútvegsins. Fyrr[ hugmyndir um breytingar fólust > að laga starfsemi Fiskifélagsins a nýju umhverfi sjávarútvegsinS' þ.e.a.s. að laga Fiskifélagið a nýjum lagaramma fiskveiðistjorn- arinnar og aukinni markaðsvirkm sjávarútvegsins, með minniháttaf skipulagsbreytingum á félaginU og verkþáttum þess. Nú var hins vegar komin til vaxandi gagnrýnl á sjávarútvegsráðuneyti vegna framkvæmdar á stjórn fiskveiða- Ekki þótti eðlilegt að saman fæh 3 einni hendi rannsókn, ákæra dómur vegna brota á fiskveióilög gjöfinni. I lögum um stjórn íis veiða sem sett voru 5. maí 1“ ' var t.a.m. ákvæði til bráðabirg 3 nr. VIII þar sem sjávarútvegsra ^ herra var fyrirlagt að leggja 'Vr‘ Alþingi að hausti frumvarp a^ nýrri löggjöf um upptöku ólög sjávarafla, þar sem skilið værl milli eftirlits og úrskuröarvalds- Auk fyrrnefndrar gagnrÝni _ sjávarútvegsráðuneyti var ra neytið að mati stjórnenda Þej^ orðið svo undirlagt við dag eS framkvæmd vaxandi stýdnS fiskveiðanna að fiskveiðistjórn^ lagði undir sig pieginþáttinn _ starfsemi ráðuneytisins, langt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.