Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 20

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 20
412 ÆGIR 8/92 Úr Útvegi 1991 Inngartgur Það hefur veriö venja um langt árabil að birta kafla úr Útvegi í Ægi. í síðasta tölublaði var birt yfirlit um afla nokkurra helstu fisktegunda á árinu 1991. Hér verður því fram haldið og fjallað um loðnu- og rækjuafla. Loðna Loónuveiðar á haustvertíð 1991 brugðust þriðja árið í röð. Aðeins náðust á land 55.975 tonn af loðnu haustið 1991. Árið áður var aflinn á haustvertíð 83.655 tonn- Nú brá svo við að vetrarvertíðin var einnig fádæma léleg og feng- ust aðeins 203.860 tonn af loðnu. Alls var því loðnuafli ársins 1991 aðeins 259.835 tonn og þar af 4.026 tonn af loðnuhrognum- Árið 1990 var loðnuaflinn 693.740 tonn, minnkaði Þvl loónuafli milli ára um rúmlega 62.5%. Árið 1991 var enn lakata að því er loðnuafla varðar en næstu tvö ár á undan, sem þó voru talin slök loðnuár meó innan við 700 þúsund tonna afla. Á ár- unum 1984—1988 var meðalárs- afli af loðnu yfir 890 þúsund tonn. Mestur var aflinn 1985, en þá fékkst 993.437 tonna afli 1988 var loðnuaflinn 909.208 tonn. Ef loðnuaflinn hefði verið svipaður á tímabilinu 1989-1991 og hann var að meðaltali næstu fimm ár undan, þá hefði heildar- afli öll þessi ár verið yfir 1.670 þúsund tonn. Verðmæti loðnuaflans árið 1991 að hrognum meðtöldum var 1.222 milljónir króna á mót' 2.677 milljónum króna árió áður- Hefur því verðmæti loðnuaflau5 dregist saman um meira en helm- ing milli ára. Árið 1989 var verð- mæti loðnuaflans 2.720 milljón'r króna. Sökum samdráttar f afla hefur loðnan fallið úr því sæti að vera ein þriggja verðmætustu fisk' tegunda af íslandsmiðum í a° vera sjötta verðmætasta tegundin- Aflaverðmæti loðnunnar á síðasta Loönuafli 1968-1991 Þúsundirtonna 1200 1000 800 600 400 200 0 68 70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 Fiskifólag íslands ----------------------------------------------------------- Landshlutaskipting loðnuafla 100% 75% 50% 25% 0% 1970-79 1980-84 1985-89 1990 19S B Suðurland ^ Reykjanes S Vesturland S Vestfirðir K Norðurl. v. nNorðurl.e. H Austfirðir §Erlendis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.