Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 21
8/92
ÆGIR
413
ar' var þannig álíka og aflaverð-
mæti af kola.
Skipting loðnuaflans eftir lands-
utum er sýnd á meðfylgjandi
^Vnd. Samdráttur afla kom harð-
ast niður á Norðurlandi vestra en
andaður afli af loðnu dróst þar
Saman úr 69 þúsund tonnum
J"0 f 14 þúsund tonn 1991.
Omuleiðis var engri loðnu land-
úr íslenskum skipum erlendis á
ar|nu. Hinsvegar var landað
■^32 tonnum af loðnu í erlend-
UrTl höfnum 1989 og 24.463
°nnum var landað erlendis 1990.
^&kja
^ækjuaf|j jókst enn á árinu
annað árið í röð, eftir
stóðugan aflasamdrátt næstu þrjú
arin á undan. Meðfylgjandi mynd
l"ir þróun rækjuaflans frá 1968.
Kíekjuafli ársins 1991 var 38.209
"n a móti 29.886 tonnum árið
j ^" sem var 27.8% aflaaukning
, ' ari- Aukning rækjuaflans kom
a®öi af grunnslóð og djúpmið-
" Virðast allir helstu rækju-
°tnar hér við land standa vel um
essar mundir og er vænst vax-
i aAa á næstu árum. Rækjuafl-
ox ár frá ári á tímabilinu
1 jp-4 987. Mestur varð aflinn
^ eða 38.636 tonn, þannig að
h^.strriesti rækjuafli sem fengist
■ Ur á Islandsmiðum náðist á ár-
'nu 1991
h ^er0 á rækju hefur verið í lægri
Qar|tinum um nokkurra ára skeið
^8 varð Iftil breyting á því ástandi
r arinu 1991. Alls nam verðmæti
JLiafla ársins rúmlega 4.254
"Hjón
1 q Urr> króna, en var árið
v ® 3.108 milljónir króna, eða
jy^taaukning milli ára um
1A. Hækkaði því meðalverð á
X. J. 1 I I I
erömætaaukni
36.8
kí| -
0 a/ækju úr 104 kr. 1990 í
h*kku
1
. ^ '35 kr. 1991, sem er 7%
hæU-Un m'h' ara' e^a ál'ka
verðlUn hækkun innlends
verA a?S var a sama tíma. Meðal-
arsins 1989 var hinsvegar
3 kr/kg 1989. Gengi krón-
unnar féll nokkuð milli áranna
1989 og 1990, en rækjuverð árs-
ins 1989 var talið lágt í sögulegu
samhengi og er meðalverð rækju
á árunum 1990 og 1991 meðal
þess lægsta sem hér hefur þekkst
síðustu ár. í dollurum talið var
verðmæti rækjuaflans 72.1 millj-
ón dollara 1991, en var 53.4
milljónir dollara árið áður. Mælt í
SDR var verðmæti aflans 1991
52.7 milljónir, en 1990 nam
verðmæti rækjuaflans 39.3 millj-
ónum SDR. Hæst var aflaverð-
mæti rækjunnar árið 1987, 60.9
milljónir SDR. Eins og fyrr var
nefnt var rækjuaflinn 1987 svip-
aður að magni og 1991, en gaf
15.5% meiri verðmæti f SDR. Á
þessum tíma hefur verðbólga rýrt
gildi gjaldmiðla og geta menn af
þessu séð hve mikil lækkun verðs
á rækju hefur átt sér stað á þessu
tímabili. Árið 1987 gekk rækjan
Rækjuafli 1968-1991
Þúsundirtonna
Fiskifélag íslands
Landshlutaskipting rækjuafla
S Suðurland ^ Reykjanes S! Vesturland ^ Vestfirðir
£3 Norðurl. v. GNorðurl.e. ^Austfirðir _Erlendis