Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 40

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 40
432 ÆGIR 8/92 Úr línugangi skipsins. af frystiklefum að framan og íbúðarými að aftan. Hluti þessa rýmis er í lokuðum línugangi s.b.-megin aftan við miðju. Framarlega s.b.-megin á vinnuþilfari er vökvaknú- in síðulúga fyrir línudrátt með rennihlera. Sérstakur línudráttarklefi er s.b.-megin fremst á vinnuþilfari. A skut er ein vökvaknúin lúga s.b.-megin fyrir línu- lagningu og tvær vökvaknúnar (samliggjandi) lúgur fyrir netalagningu. I skipinu er búnaður til saltfiskverkunar og heiIfrystingar. Frá línudráttarklefa fer aflinn um lúgu á afturþili dráttarklefa í tvö blóðgunarkör og þaðan með færibandi að hausunarvél frá Oddgeiri, sem skilar aflanum að aðgerðaraðstöðu (slæging, flatn- ing). Afli sem fer í saltfiskverkun er settur í tvö þvottakör og þaðan flyst hann með rennu að boxa- loki og niður í aftari lest. Afli í heilfrystingu fer í þvottaker og frá því með færibandi, þaðan sem möt- un í frystitæki á sér stað. Úr frystitækjum (klefum) fer aflinn um lyftu, b.b.-megin t'remst á vinnuþilfari, nið- ur í fremri lest. Frystitækjabúnaður samanstendur af tveimur 24 stöðva (tvískipt hólf) lóðréttum plötufrystum frá Kværner af gerð KKV4A-24-100-2, afköst 6.5 tonn a sólarhring hvor, og auk þess tveimur 20 m3 blásturs- frystiklefum, afköst 5 tonn á sólarhring hvor. Fyrir línuveiðar er línuvélasamstæða frá Mustad fyrir EZ-króka með tilheyrandi uppstokkunarvél gerð SPC10 fremst í gangi og beitingarvél af ger^ EMS-0 aftast í gangi. Línustokkar eru fyrir 40000 króka. Beituskurðarvél (til að kljúfa beitu) er tra Stranda Motorverksted. Undir neðra þilfari, aftan vélarúms, er einangmd og klædd beitugeymsla, um 58 m3 að stærð, bum frystingu og með lyftu frá Fodema, 0.8 tonn, í lúgu' stokk sem nær upp að bátaþilfari. Útveggir og loft vinnuþilfars og línugangs eru ein- angruð með steinull og klædd innaná með viði og ryðfríu stáli að hluta. Fiskilestar (frystilestar): Lestarými undir neðra þilfari er skipt í tvær lestan þ.e. fremri lest (165 m3) og aftari lest (250 m3) n16. rennihurð á milli. Báðar lestar eru gerðar ty|ir geymslu á frystum afurðum (-30° C) og eru einangr' aðar með 250 mm polyurethan og klæddar me vatnsþéttum krossviði, nema neðsti hluti í síðum er klæddur með stáli, svo og botn. Lestar eru kældar með kælileiðslum í lofti lesta. Lestum er skipt í ho með plankauppstillingu. Eitt lestarop (3000 x 2000 mm) er fremst á aftarl lest með álhlera á karmi. Á neðra þilfari eru jatn' framt minni lúgur, niðurgangslúgur fyrir hvora lest og boxalok. Þá er lyfta frá Fodema, 1.2 tonn, b-b- megin á fremri lest. Á efra þilfari er ein losunarlúga (3500 x 2200 mul sem veitir aðgang að lestarlúgu á neðra þilfari, me álhlera á karmi. Fyrir affermingu er losunarkrani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) Rapp Hydema A/S og er um að ræða línuvind < kapstan og akkerisvindu, auk bólfæravindu frá Sj° vélum. Jafnframt er skipið búið tveimur vökvaknun um krönum. . Línuvinda er fremst s.b.-megin á vinnuþm^J gegnt dráttarlúgu. Vindan er af geróinm 605/HMB 5, 3ja tonna. Aftantil s.b.-megin á bátaþilfari er bólfæravinda- Aftast á hvalbaksþilfari er losunarkrani frá Trip af gerð K18 með fastri bómu, lyftigeta 2 tonn vi m arm, búinn vindu. . > At'tast á bátaþiIfari er losunarkrani (samandreg1' frá HMF af gerð M111 K2, lyftigeta 1.25 tonn vi m arm, búinn vindu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.