Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 42

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 42
434 ÆGIR 8/92 Lísa Maria ÓF 26 Nýtt fiskiskip bættist við flotann 10. júní sl., en þann dag kom Lísa María ÓF 26 í fyrsta sinn til heimahafn- ar sinnar, Ólafsfjarðar. Lísa María ÓF 26 er keypt not- uð til landsins og bar upphaflega sama nafn (Liisa Maria). Skipið er smíðað árið 1988 (afhent í júlí) fyrir Norðmenn hjá skipasmíðastöðinni Estaleiros Sao Jacinto, Aveiro í Portúgal, smíðanúmer 166 hjá stöð- inni. Skipið er hannað af Barlindhaug Ship A/S (Polarkonsult A/S) sem sérhæft línuveiðiskip, en með skuttogarafyrirkomulagi upp á möguleika á breyting- um til togveiða. Lísa María ÓF er frystiskip með flakavinnslu og saltfiskverkun og er skrokkstærsta línuveiðiskip flotans. Á móti Lísu Maríu falla úr flotanum Stakkavík 4# (1036) og Sólfell EA (161), auk þess litlir dekkbátar. Lísa María ÓF er í eigu Sædísar hf., Ólafsfirf'- Skipstjóri á skipinu er Númi Jóhannsson og yfitvél' stjóri Magnús Lórenzson. Framkvæmdastjóri útgerðaf er Gunnar Þór Magnússon. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum °§ undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * 1A1, hing Vessel, lce C, * MV. Skipið er með tvö heil Þ', för milli staína, perustefni, gafllaga skut, hvalbak a fremri hluta efra þilfars og íbúðarhæð og brú aftanti á hvalbaksþilt'ari. Lísa María ÓF 26 í heimahöfn. Ljósmynd: Snorri Snorrason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.