Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 17

Ægir - 01.08.1992, Blaðsíða 17
8/92 ÆGIR 409 st°fna. Því er ekki Ijóst hvernig ferskvatnsstreymi frá arn.a Suðurlandi ári fyrir klak, geti haft afgerandi á- nf á stærð þorskárganga, eins og líkur hafa verið e'ddar að (Ólafur S. Andrésson 1992). framansögðu má einnig draga þá ályktun að ef na á hámarksafrakstri úr fiskistofnum sem svo mjög efu háóir umhverfissveiflum, er ólíklegt að hægt sé a v®nta jafnrar veiði. Að geyma fisk í hafi frá góð- *rum til hallæra, þýðir meiri afföll nema ef um um- ramfæðu er að ræða, sem vart er í harðærum. Búa Verður við það að elta sveiflurnar með veiðum ef há- ^ks afrakstur á að nást. Ekki er heldur hægt að e,kna langt fram í tímann hvað hver stofn gefur af Ser þar sem það er háð ytri skilyrðum. Ef marka má axastofna sem mælikvarða á sveiflurnar og óbeinan nema á umhverfisþætti, hafa verið átta mögur ár á s'ðustu tólf árum ('79-83 og '88-90). Ýmis sólar- s,fna ástand sjávar hafi farið batnandi frá Sl ari hluta árs 1990 og haldist síðan (Fjölrit Haf- rannsóknastofunnar nr. 29). Fiskistofnar með s amman Iífsferi I bregða fljótar við en þeir sem en8ri lífsferil hafa. Loðnugengd fór fram úr því sem fyrir var spáð á síðustu vertíð. Laxveiði sumarið 1992 ætlar að verða með besta móti og smálax vænni en mörg undanfarin ár. Ætla má þá að þorsk- stofninn fylgi á eftir og meira verði úr árgöngum sem nú eru 1-3 ára heldur en árgangaspár hafa gert ráð fyrir. Þannig má nota ástand og veiði skammlífari tegunda, sem fljótar bregðast við umhverfisskilyrð- um, til þess að spá fyrir um afkomu þeirra sem lengri IífsferiI hafa í nánustu framtíð. Þakkarorð Grein þessa lásu yfir þrír menn sem komu með margar góðar ábendingar og leiðréttingar. Það voru Jónas Jónasson á Veiðimálastofnun, Kristján Þórar- insson hjá LÍÚ og Ólafur Ástþórsson á Hafrann- sóknastofnun. Þeim er kærlega þakkað. Heimildir Árni Einarsson, 1990. Lax í Efri-Laxá. Greinargerð um líkleg áhrif laxa á lífríki árinnar ofan Brúa. Náttúruverndarráð, fjölrit nr. 22. Dennis L. Scarnecchia, 1984. Climatic and Oceanic 7. mynd Fjöldi 3 ára nýliða í þorski á klakárinu og lofthiti mars-júní í Grímsey klakárið (a), árið eftir klak (b), meðaltal 1-2 ára eftir klak (c) og meðaltal 1-3 ára eftir klak (d). Tímabilið 1972-1987. 450 400 350 300 Mðldi £ 250 jóniiB 200 150 100 50 450 400 350 300 ■'uí4ií!0 200 150 100 (a) 450 400 350 300 Fjöldi i 250 mi 11 jónum 200 150 100 50 Hitastig (»C) (c) 450 400 350 300 Fjöldi í 250 ailljónun 200 150 100 50 (b) Hitastig (»C) (d) 1,5 2 2,5 Hitastig (-C) 1,5 2 Hitastig (*C)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.