Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1992, Qupperneq 17

Ægir - 01.08.1992, Qupperneq 17
8/92 ÆGIR 409 st°fna. Því er ekki Ijóst hvernig ferskvatnsstreymi frá arn.a Suðurlandi ári fyrir klak, geti haft afgerandi á- nf á stærð þorskárganga, eins og líkur hafa verið e'ddar að (Ólafur S. Andrésson 1992). framansögðu má einnig draga þá ályktun að ef na á hámarksafrakstri úr fiskistofnum sem svo mjög efu háóir umhverfissveiflum, er ólíklegt að hægt sé a v®nta jafnrar veiði. Að geyma fisk í hafi frá góð- *rum til hallæra, þýðir meiri afföll nema ef um um- ramfæðu er að ræða, sem vart er í harðærum. Búa Verður við það að elta sveiflurnar með veiðum ef há- ^ks afrakstur á að nást. Ekki er heldur hægt að e,kna langt fram í tímann hvað hver stofn gefur af Ser þar sem það er háð ytri skilyrðum. Ef marka má axastofna sem mælikvarða á sveiflurnar og óbeinan nema á umhverfisþætti, hafa verið átta mögur ár á s'ðustu tólf árum ('79-83 og '88-90). Ýmis sólar- s,fna ástand sjávar hafi farið batnandi frá Sl ari hluta árs 1990 og haldist síðan (Fjölrit Haf- rannsóknastofunnar nr. 29). Fiskistofnar með s amman Iífsferi I bregða fljótar við en þeir sem en8ri lífsferil hafa. Loðnugengd fór fram úr því sem fyrir var spáð á síðustu vertíð. Laxveiði sumarið 1992 ætlar að verða með besta móti og smálax vænni en mörg undanfarin ár. Ætla má þá að þorsk- stofninn fylgi á eftir og meira verði úr árgöngum sem nú eru 1-3 ára heldur en árgangaspár hafa gert ráð fyrir. Þannig má nota ástand og veiði skammlífari tegunda, sem fljótar bregðast við umhverfisskilyrð- um, til þess að spá fyrir um afkomu þeirra sem lengri IífsferiI hafa í nánustu framtíð. Þakkarorð Grein þessa lásu yfir þrír menn sem komu með margar góðar ábendingar og leiðréttingar. Það voru Jónas Jónasson á Veiðimálastofnun, Kristján Þórar- insson hjá LÍÚ og Ólafur Ástþórsson á Hafrann- sóknastofnun. Þeim er kærlega þakkað. Heimildir Árni Einarsson, 1990. Lax í Efri-Laxá. Greinargerð um líkleg áhrif laxa á lífríki árinnar ofan Brúa. Náttúruverndarráð, fjölrit nr. 22. Dennis L. Scarnecchia, 1984. Climatic and Oceanic 7. mynd Fjöldi 3 ára nýliða í þorski á klakárinu og lofthiti mars-júní í Grímsey klakárið (a), árið eftir klak (b), meðaltal 1-2 ára eftir klak (c) og meðaltal 1-3 ára eftir klak (d). Tímabilið 1972-1987. 450 400 350 300 Mðldi £ 250 jóniiB 200 150 100 50 450 400 350 300 ■'uí4ií!0 200 150 100 (a) 450 400 350 300 Fjöldi i 250 mi 11 jónum 200 150 100 50 Hitastig (»C) (c) 450 400 350 300 Fjöldi í 250 ailljónun 200 150 100 50 (b) Hitastig (»C) (d) 1,5 2 2,5 Hitastig (-C) 1,5 2 Hitastig (*C)

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.