Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1993, Side 18

Ægir - 01.05.1993, Side 18
Sjófrysting Þúsundirtonna 160 140 120 100 80 60 40 20 0 19821983198419851986198719881989199019911992 ■ Botnfiskur 0 Rækja I Annað Fiskifélag íslands ÚTGERÐARMENN ATH! Tökum að okkur allt almennt viðhald veiðarfæra. Eigum á lager flestar gerðir af vírum og keðjum. Auk annars efnis sem þú þarfnast til veiðanna. Vibgeröarþjónusta NlgF/ Netagerð Höfða hf. V Húsavík, sími 96-41999 skipanna í heildaraflanum jókst meira en þessu nemur. Árið 1991 var botnfiskafli til sjóvinnslunnar 119.540 tonn eða sem svarar 18% af heildarbotnfisk- afla ársins. Til samanburðar má nefna að hlutdeild sjo- vinnslunnar í botnfiskafla var 12% árið 1988. Á síðasta ári voru 121.971 tonn af botnfiski tekin til vinnslu um borð í fiskiskipunum, eða sem svarar til tæps 21% ^ botnfiskaflanum síðastliðið ár. Sjóvinnslan er um þessar mundir að taka við af söltuninni sem sú vinnslugrein sem tekur til sín næststærsta hluta botnfiskaflans til vinnslu. Hafa ber þó í huga í þessu sambandi að vax- fangs sem fylgdi í kjölfarið. Árið 1984 voru 13.796 tonn af botnfiski tekin til vinnslu um borð í vinnsluskipunum. Aukning afla til sjófrystingar var að meðaltali 57.5% á ári á tímabilinu 1984-1988. Botn- fiskafli til sjóvinnslu nam 84.972 tonnum árið 1988, en auk þess voru þá unnin og fryst í hafi rúm 9 þúsund tonn af rækju. Frá árinu 1988 fór eðlilega að hægja á vexti þessarar vinnslugreinar. Aukning milli áranna 1988 og 1989 var 14.5% og 10.2% aukning til viðbót- ar árið 1990. Hafa ber þó í huga að botnfiskafli dróst saman á tímabilinu þannig að hlutdeild vinnslu- 232 ÆGIR 5. TBL. 1993

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.