Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 18

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 18
Sjófrysting Þúsundirtonna 160 140 120 100 80 60 40 20 0 19821983198419851986198719881989199019911992 ■ Botnfiskur 0 Rækja I Annað Fiskifélag íslands ÚTGERÐARMENN ATH! Tökum að okkur allt almennt viðhald veiðarfæra. Eigum á lager flestar gerðir af vírum og keðjum. Auk annars efnis sem þú þarfnast til veiðanna. Vibgeröarþjónusta NlgF/ Netagerð Höfða hf. V Húsavík, sími 96-41999 skipanna í heildaraflanum jókst meira en þessu nemur. Árið 1991 var botnfiskafli til sjóvinnslunnar 119.540 tonn eða sem svarar 18% af heildarbotnfisk- afla ársins. Til samanburðar má nefna að hlutdeild sjo- vinnslunnar í botnfiskafla var 12% árið 1988. Á síðasta ári voru 121.971 tonn af botnfiski tekin til vinnslu um borð í fiskiskipunum, eða sem svarar til tæps 21% ^ botnfiskaflanum síðastliðið ár. Sjóvinnslan er um þessar mundir að taka við af söltuninni sem sú vinnslugrein sem tekur til sín næststærsta hluta botnfiskaflans til vinnslu. Hafa ber þó í huga í þessu sambandi að vax- fangs sem fylgdi í kjölfarið. Árið 1984 voru 13.796 tonn af botnfiski tekin til vinnslu um borð í vinnsluskipunum. Aukning afla til sjófrystingar var að meðaltali 57.5% á ári á tímabilinu 1984-1988. Botn- fiskafli til sjóvinnslu nam 84.972 tonnum árið 1988, en auk þess voru þá unnin og fryst í hafi rúm 9 þúsund tonn af rækju. Frá árinu 1988 fór eðlilega að hægja á vexti þessarar vinnslugreinar. Aukning milli áranna 1988 og 1989 var 14.5% og 10.2% aukning til viðbót- ar árið 1990. Hafa ber þó í huga að botnfiskafli dróst saman á tímabilinu þannig að hlutdeild vinnslu- 232 ÆGIR 5. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.