Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1993, Síða 29

Ægir - 01.08.1993, Síða 29
Almenn lýsing Almennt: Skipið er smíöað út stáli samkvæmt regl- um og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * 1A1, Stern Trawler, Ice C, * MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum milli stafna, lóðréttu stefni undir sí°línu, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á tveimur ú^ðum á fremri hluta efra þilfars og brú á reisn aft- antil á efra hvalbaksþilfari (bátaþilfari). ^esta lengd.............................. 55.00 m Lengd milli lóðlína ..................... 45.10 m Breidd (mótuð)........................... 12.00 m Dýpt að efra þilfari...................... 6.90 m Dýpt að neðra þilfari..................... 4.40 m Eigin þyngd................................ 985 t Særými (djúprista 4.40 m) ................ 1459 t Hurðargeta (djúprista 4.40 m).............. 474 t Lestarrými ................................ 595 m3 Lrennsluolíugeymar....................... 300.2 m3 Ferskvatnsgeymar ......................... 46.3 m3 Siókjölfestugeymir........................ 11.1 m3 óndveltigeymir (sjór)..................... 49.1 m3 Bruttótonnatala .......................... 1195 BT Rúmlestatala............................... 499 Brl Skipaskrárnúmer........................... 2191 tymi undir neðra þilfari: Fjögur vatnsþétt þverskips- Þi‘ sRipta skipinu í eftitalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyma fyrir brennsluol- 'u ásamt hliðarskrúfurými; fiskilest með botngeymum ynr órennsluolíu; vélarúm með vélgæsluklefa fremst s t).-megin og botngeymum í síðum fyrir smurolíu °'D-1 og aftast skutgeyma fyrir ferskvatn. Miðbotn- Leymar undir lest eru skiptigeymar (brennsluolía/sjó- Nölfest). Neðra þilfar: Fremst á neðra þilfari er stafnhylki fyrir Sl°kjölfestu og íbúðarými, þá vinnsluþilfar með fisk- móttöku aftast. Aftan við fiskmóttöku er stýrisvélar- rymi- S.b.-megin við móttöku og stýrisvélarrými er elarreisn, ketilrými og verkstæði, en b.b.-megin er vélarreisn og frystivélarými. Efra þilfar: Á efra þilfari eru síðuhús aftantil og tog- úfariö þar á milli með lokuðu rými framantil. S.b,- tlegin í lokuðu rými er stigahús, sem tengir saman uöir á neðra þilfari og aðalíbúðarými á bakkaþilfari. B.b.-megin í lokuðu rými er dælurými fyrir vindubún- að. Vörpurenna kemur í framhaldi af skutrennu og greinist hún í fjórar bobbingarennur, sem liggja fram að stefni, þannig að unnt er að hafa tvær vörpur und- irslegnar og tilbúnar til veiða. Yfir afturbrún skut- rennu eru toggálgar, en yfir frambrún skutrennu er pokamastur, sem gengur niður í síðuhús beggja meg- in. Toggálgapallur er yfir skutrennu. Neðra hvalbaksþilfar: Neðra hvalbaksþilfar (bakka- þilfar) er heilt frá stefni aftur að miðju, en þar greinist það í tvennt og liggur meðfram báðum síðum aftur að pokamastri. Á bakkaþilfari er lokuð yfirbygging frá stefni aftur að miðju og nær yfirbygging aftur eftir framlengdu bakkaþilfari beggja megin. í yfirbyggingu eru íbúðir ásamt geymslu- og akkerisvindurými fremst. Efra hvalbaksþilfar: Aftast á heilu efra hvalbaksþil- Séð fram eftir skipi. Ljósmyndir með grein: Tœknideild / /5. ÆGIR ÁGÚST 1993 351 Hor

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.