Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 32

Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 32
Fiskiiest (frystilest) Lestarrými undir aðal- þilfari er um 595 m3 að stærð og er lestin gerð fyrir geymslu á frystum afurðum (-30 °C). Síður, þil og loft lesta eru ein- angruð með steinull og klædd með plasthúðuð- um krossviði. Gólf er ein- angrað með polyurethan- plötum og steypulag ofan á. Lestin er kæld með kælileiðslum í lofti lestar. Eitt lestarop (2700 x 1800 mm) er aftast á lest með álhlera á karmi, en auk þess eru smálúgur fyrir fermingu og niðurgöngu. Á efra þilfari, upp af lestar- Úr bríi skipsins. lúgu á neðra þilfari, er losunarlúga með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er losunarkrani. Óskum áhöfn og útgerð Guðmundu Torfadóttur VE 80 til hamingju með nýja skipið. Um borð eru frystikerfi frá Kværner. KVÆRNER Stangarhyl 6 110 Reykjavík Sími 91 -685320 Fax 91 -674270 354 ÆGIR ÁGÚST 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.