Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1993, Qupperneq 41

Ægir - 01.08.1993, Qupperneq 41
^lensk fyrirtœki hafa sýnt tilraunaverkefninu talsverðan áhuga. Bragi Árnason segir ^(1kla hf. hafi útvegað vélina, sem notuð er í tilraununum á hálfvirði, og hafi fyrir- t°ekið séð um að endurbœta hana og aðlaga að verkefninu á eigin kostnað. Þá hafi E'mskip séð um að flytja vélina til landsins endurgjaldslaust og loks hafi fjármála- raduneytið fellt niður virðisaukaskatt afvélinni. Þarna sé því um að rœða eins konar styrktaraðUa tilraunanna. vannig fram raforka er kjjúfa nssameindir í vetni og súrefni. js lakosturinn sem notaður er nefn- ^ ra%reinar. Þessa aðferð hafa menn ne ' Áburðarverksmiðjunni í Gufu- 2„ 1 ^ en Þar eru fraiuleidd um v., . tonn af vetni árlega í tengslum aburðarframleiðsluna. Ath Vetni dýrara ennþá fra lU®un sem ger& hefur verið é mleiö^k0^3^. vetnis hér á landi 1 til kynna að vetnisgas yrði næst- um tvisvar og hálfu sinni dýrara en olía sem keypt er til landsins. Þá er miðað við að greidd séu 18 Banda- ríkjamills fyrir hverja kWst af raforku. Lægra raforkuverð mundi að sjálf- sögðu þýða lægra vetnisverð. Athug- anir sem gerðar hafa verið á kostnaði við að breyta vetnisgasi í fljótandi vetni benda til þess aö fljótandi vetni sé um um það bil tvöfalt dýrara elds- neyti en vetnisgas, eða næstum fimm- falt dýrara en olía. Samanburðurinn við olíu er því vetninu í óhag, en talið Grein: Vilhelm G. Kristinsson Ljósmyndir: Spessi ÆGIR ÁGÚST 1993 3 63

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.