Ægir - 01.08.1993, Blaðsíða 43
er aö sá samanburður eigi eftir að
*3reytast vetninu í hag á næstu árum
af ástæðum sem síðar verður vikið að.
Mynd 1
Ýmsar orkutegundir notaöar á íslandi 1990
Vetni á bíla og þotur
Notkun vetnis til að knýja aflvélar
er ekki ný af nálinni. Þannig hefur
vetni verið aðaleldsneyti eldflauga
Sern skotið er út í himingeiminn.
^etni má brenna í aflvélum af sömu
§erð og nú eru notaðar til að brenna
bensíni, olíu og jarðgasi. Víðtækar til-
raunir fara nú fram erlendis með að
knýja
ýmsar gerðir véla með vetni,
^®ði vetnisgasi og fljótandi vetni. Til
a^ mynda hafa þýsku bílaverksmiðj-
Urrrar Daimler-Benz notað vetni á fjöl-
marga bíla, sem ekið hefur verið sam-
tals una 800 þúsund kílómetra í til-
raunaskyni með góðum árangri, og er
vetnið þá geymt sem lofttegund, vetn-
ls§as, bundið í málmsvömpum eða
Sv°nefndum hydríðum. Þetta eru
köstæðar aðferðir og notaðar eru við
tllrarrnirnar í Gufunesi, en tilraunavél-
m er einmitt knúin með vetnisgasi.
MVV-verksmiðjumar stunda svipaðar
^lraunir og Daimler-Benz, nema að
rtotað er fljótandi vetni. Auk þess hafa
aPanir og Bandríkjamenn gert viða-
jrriklar tilraunir á þessu sviði. Saman-
a§t gefa niðurstöður allra þessara
rannsókna til kynna að vetni megi
auðveldlega nota sem eldsneyti á nú-
Verandi vélar bifreiða, án þess að gera
Urfi verulegar breytingar á þeim, og
efur vetnið ekki reynst síðra elds-
Ueyti en bensín eöa olía. Loks má geta
ess a& tilraunir fara nú fram á notk-
Un vetnis til að knýja þotur. Airbus-
erksmiöjurnar, stærsti framleiðandi
rPegaþotna í Evrópu, munu á næst-
Urrni ákveöa hvort ráðist verður í
r.eytingar á farþegaþotu þannig að
hún
geti brennt vetni. Verði sú raunin
r fáðgert að vetnisþotan geti tekið á
loft árið 1996.
Tilraunirí skipum lofa góðu
Notkun vetnis í skipum hefur lítill
gaumur verið gefinn að undanförnu.
Á þessu er nú að verða breyting. Bragi
Mynd 2
Skipting heildarorkunotkunar íslendinga 1990
| Húshitun □ Almennur iönaöur □ Samgöngur □ Fiskveiöar □ Heimilisnotkun
segir ástæður þess hve lítið hefur verið
hugað að notkun vetnis um borð í
skipum þær að eldsneytisnotkun skipa
sé tiltölulega lítill hluti heildarelds-
neytisnotkunar heimsins og ennfrem-
ur að tilraunir með notkun vetnis á
stórar vélar, svo sem skipavélar, séu
mjög umfangsmiklar og kostnaðar-
samar. Þær tilraunir sem gerðar hafi
verið lofi þó góðu.
„Vetni ætti ekki síður að vera hent-
ÆGIR ÁGÚST 1993 3 65