Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 13
Meiöyröi og meiöyröamál. 133 annarra er auðvitað saknæm meiðyrði.1) Áburður um drykkjuskaparóreglu í og utan embættis, jafnvel þótt ekki væri um vanrækslu þess vegna að tefla, mundi vera sak- næm ærumeiðing.2) Áburður á opinberan starfsmann um ölvun við embættisverk er og saknæm ærumeiðing.3) Kennimaður var sakaður um óeirðir, friðspjöll og margs- konar aðrar óhæfur í starfi sínu og utan þess.4) Aðdróttun á hendur opinberum starfsmanni mun al- mennt talin saknæmari en samskonar aðdróttun á hendur öðrum manni, og er það í fullu samræmi við það, að honum stendur á meiru, ao framkoma lians verði ólastanleg talin, en öllum almenningi. Auk þess eru taldar tvær ástæður til þyngingar refsingu fyrir aðdróttanir samkvæmt 236. gr. hegnl.: a. Ef aSdróttun er höfð í frammi gegn betri vitund. Er með því átt við það, að sá, er hana hefur í frammi, viti það, að hann ber fram ósannindi á hendur öðrum manni, 1. málsgr. 236. gr. Ekki verour þessu ákvæði beitt, þó að stefnda takizt ekki að sanna það, að gagnaðili hafi framið þann verknað eða athafnaleysi, sem hann er borinn, heldur verður inn síðarnefndi að sanna það, að aðdróttun hafi verið borin fram gegn betri vitund, nema hinn kannist við það. Vitanlega getur þó staðið svo á, að fjölmælismaður teljist hafa hlotiS að vita, að hann fór með ósannindi. Það er ekki nóg til þess að beita ákvæðum 1. málsgr. 236. gr., þó að telja megi fjölmælismanni það til gáleysis, að hann vissi ekki betur. Sjaldan mun koma til þess, að 1. málsgr. verði beitt, því að sjaldan fæst játning hans um vitund sína og erfitt er venjulega að sanna það, að aðdróttun sé höfð í frammi gegn betri vitund. Aðdróttun um refsiverðan verknað, sem 1. málsgr. 236. gr. hegnl. tæki til, mundi almennt varða við 148. gr. hegnl., !) Sbr. t. d. Dómas. IV. 247, VI. 602, VII. 496. 499, IX. 896, Hrd. II. 368. XI. 178, XIV. 162, XX. 115. 2) Sbr. Dómasafn III. 488. -) Dómasafn V. 41, VII. 300. D Dómasafn IV. 558, VI. 73, 78, Hrd. II. 1242.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.