Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 16

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 16
136 Tímarit lögfræBinga megi nokkurn veginn vita, hver og hvernig meingerðin var.1) Það væri ekki nægilegt, þótt A segði B, að C hefði gert uppdrátt af D, að C hefði verið ókurteis eða óþægi- legur við D. Það yrði að vera nokkurn veginn ljóst, í hverju meingerðin hefði verið fólgin. En meta yrði hverju sinni, hvaða kröfur skyldi gera til frásagnar. Útbreiðslan verður að vera óréttmæt. Ef A segir B, að C hafi haft í frammi móðgun um hann (B), þá mundi A ekki hafa framið refsiverða meingerð, ef frásögnin er í því skyni gerð, að hann megi koma fram ábyrgð á hendur meingerðarmanni eða vara sig betur á honum eftirleiðis. Ef frásögnin er aftur gerð í því skyni að særa B, þá felur hún í sér sjálfstæða ærumeiðingu. Sama er, ef heimildar er ekki getið,2) t. d. ef sagi væri, að ónefndur maður hefði móðgað X með tilteknum hætti eða dróttað tiltekinni at- höfn að honum. Þá verður að meta útbreiðsluna sjálfstæða (frurnlega) ærumeiðingu. Svo má vera, að sögumaður geri meingerðina að sinni, sem t. d. kann að koma fram á þann hátt, að rétt hafi verið að móðga X með þeim hætti, sem sagt hafi verið, að aðdróttun hafi verið sönn o. s. frv. Svo má vera, að sögumaður beri annan mann meingerð vísvit- andi ranglega, t. d. ljúgi því upp, að A hafi dróttað sauða- þjófnaði að B. Þá er alveg ljóst, að sögumaður fremur sjálfur ina upphaflegu meingerð. Ef annar tiltekinn maður hefur hins vegar sagt honum, að slík meingerð hafi verið framin gagnvart X, þá breiðir hann þá sögu út. Ummæli um meingerð, sem ætla má almenningi kunna, munu að minnsta kosti oft ekki fela í sér saknæma út- breiðslu á þeim. Ljóst er þetta, ef ummælin fela í sér alvar- lega meint andmæli gegn aðdróttun eða fordæmingu á móðgun. En stundum getur þó verið, að slílc ummæli séu einmitt höfð í því skyni, að meingerðin verði fleirum kunn. Verður slíkt að meta eftir ástæðum hverju sinni. Það yrði og ekki refsiverð útbreiðsla meingerða, þótt A tali um þær !) Sbr. Dómasafn VI. 462, VIII. 736. 2) Sbr. Dómas. IV. 247, VI. 73.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.