Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 17
Meiöyröi og meiöyröam&l. 137 við B, sem hann veit, að þegar er kunnugt um þær. Þá hefur sögn um þær ekki víðara farið en hún var áður komin. Það er loks ekki saknæm útbreiðsla meingerða, þó að A greini frá þeim samkvæmt borgaralegri skyldu sinni, t. d. vitni í dómsmáli, sbr. og 126. gr. hegnl., eða vegna réttmætra hagsmuna sinna, eða almennings, t. d. kæri til- tekinn mann fyrir tiltekið brot eða geti þess í kæru sinni, að hann eða aðrir gi’uni hann um það. Dómari, sem í dómi sínum verður að sveigja að mannorði manns vegna rök- stuðnings niðurstöðu sinnar, verður ekki sekur um út- breiðslu meingerða þessara. 1 hegnl. 1869 er ekki vikið að útbreiðslu ærumeiðinga, sbr. 217.—219. gr. Aldrei mun þó hafa verið dregið í efa, að útbreiðsla ærumeiðinga væri refsiverð, væntanlega eftir analógíu meiðyrðagreinanna.1) Fyrir landsyfirdóm hafa að vísu komið mál, þar sem um útbreiðslu ærumeiðandi ummæla hefur verið að tefla, en heimildar hefur ekki verið getið í þeim málum,semnefnd voru (bls. 136 2.mgr.),svoað útbreiðsluna mátti telja frumlega ærumeiðingu. 1 dómi ein- um frá 19122) segir frá því, að í blaðagrein einni var opinber starfsmaður sagður hafa verið borinn „æruleysis- sökum“, sem almenningur kunni oft að leggja trúnað á, þó að þær séu ósannar. Hafi aðili ekki borið þessar sakir af sér, en það valdi siðspillingu með þjóðinni, ef það sé ekki gert, enda var því haldið fram, að tilgangur með greininni hafi verið að reyna að fá stefnanda í héraði til að hrinda af sér áburði þessum. 1 málflutningnum var fyrst bent á sakargiftir þessar og vitnað til þess, hvar þær voru að finna í blöðum þeirra tíma. 1 málinu var því sannað, að sakir hefðu verið bornar á aðilja, sem nefna mætti æru- leysissakir. 1 dóminum er talið, að í téðri blaðgrein hafi ekki verið tekið fram, hverjar sakir þessar væru, og jafn- framt hafi verið gefið í skyn, að æruleysisáburður blað- anna, þar sem sakirnar voru nánara greindar, muni ekki !) Sbr. Goos Str R Spec. Del I. 268. 2) Dómasafn VIII. 736.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.