Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 19

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 19
MeiSyrÖi og meiöyröamál. 139 um réttmæti þeirra kemur ekki til greina, og 1. málsgr. 236. gr. á því ekki við. Hnisvegar má segja, að nokkru skipti það, ef sögumaður veit, að óvirðingarorð o. s. frv. voru höfð frammi alveg tilefnislaust, t. d. án nokkurrar tilbekkni af hálfu þess, sem fyrir móðgun varð. Þetta at- riði kann að varða einhverju um ákvörðun refsingar. Um 2. málsgr. 236. gr. athugast, að það hlýtur að skipta máli um ákvörðun refsingar, hvort útbreiðslan gerist opinber- lega, og þá ætti það líka að varða nokkru í því efni, hvort sögumaður hafði sennilega ástæðu til að ætla inn æru- meidda hafa veitt efni til þess, að hann var móðgaður. Þótt hvorki 1. né 2. málsgr. 236. gr. eigi beinlínis við útbreiðslu móðgana, þá geta þargreind sjónarmið þó skipt máli um ákvörðun refsingar fyrir útbreiðslu þeirra. IV. 1. Æra manns er almennt friöuð, eins og áður hefur verið sagt. Áður hefur verið bent á undantekningar frá þessari reglu, að því lejd;i sem hagsmunir einstaks manns eða hagsmunir aliíiannavalds heimta þær. Þegar þeim hags- munum sleppir, þá mætti ef til vill ætla, að æran væri al- friðuð. En svo er þó ekki. Það er eins og um friðbrotin eftir 230.—232. gr. hegnl., að þeim, sem ærumeiddur er, er venjulega veittur réttur til ákvörðunar um það, hvort hann leitar dómstóla til viðurlaga fyrir ærumeiðingar gagnvart sér, sbr. 242. gr. 2. og 3. tölul. hegnl. Hann getur því auðsjóanlega afsalað sér eftir á réttarvernd í þessu efni. En þar með er ekki úr því skorið, hvort fyrir fram veitt afsal þessa réttar bindi afsala. I hæstaréttardómi frá 19401) er leyst úr þessu atriði að nokkru leyti. Sakarefni voru ummæli, sern höfð voru urn einn af félögum góð- templarastúku af félagsbræðrum hans. Töldu þeir aðilja eiga samkvæmt lögum templara að sæta dómi nefndar, skipaðrar af þeim, og væri því ekki heimilt að leita til dómstóla í því skyni. Hæstiréttur segir, að það verði „eigi !) Hrd. XI. 352.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.