Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 28
148 Timarit lögfrœöinga breiðslu slíkra ærumeiðinga og um upphaflegar ærumeið- ingar. Hvort tveggja varðar sæmd starfsmannsins og rýrir ef til vill álit hans og virðingu. Fyrir því sýnist sjálfsagt, að ríkisvaldið eigi einnig sókn sakar um þessa tegund æru- meiðinga, er opinber starfsmaður á hlut að máli. Of langt mál yrði að athuga það hér, hverjir teljast megi opinberir starfsmenn í þessu sambandi. 108. gr. tekur til fleiri brota en 102. gr. hegnl. 1869. Skilyrði opinberrar málssóknar var það, að ,,vaði'ð‘: væri „upp á“ starfsmann, „þegar hann er að gegna starfi eða út af því.“ Orðin „veður upp á“ voru svo skilin, að 102. gr. tæki aðeins til ummæla, sem höfð voru um starfsmann og beint var til hans sjálfs, en ekki til æru- meiðinga um hann honum afheyranda, svo sem í blaða- grein.i) Nú tekur 108. gr. hegnl. jafnt til allskonar æru- meiðinga, hvort sem þær eru hafðar í frammi við starfs- manninn sjálfan eða um hann í eða út af starfi hans, t. d. í blaðagrein.2) Og það er ekki heldur skilyrði opinberrar saksóknar, að sagt verði, að „vaðið“ hafi verið „upp á“ starfsmanninn. Meiðyrði geta verið höfð í frammi með mestu stillingu og hógværð að formi til og varðað þó við 108. gr. Eftir 108. gr. er ríkisvaldinu jafnskylt að hefjast handa um rannsókn og málssókn. Ákvæði greinarinnar teljast taka til refsiverðra brota, og því er ákæruvaldinu skylt að rannsaka og höfða mál út af brotum yfirleitt, sem skil- orðslausri opinberri ákæru sæta, sbr. 20., 35. og 73. gr. laga nr. 27/1951. En í framkvæmd hefur þessu þó ekki verið svo farið. Svo að segja daglega birtast í blöðum æru- meiðandi ummæli um ýmsa embættismenn út af embættis- verkum þeirra, án þess að ríkisvaldið hefjist handa þess vegna. Mest af þessum ærumeiðingum er út af stjórnmála- framkvæmdum eða stjórnmálaframkomu annars, og mun mega telja það orðna venju, að ákæruvaldið skipti sér ekki af sjálfsdáðum af slíku. Þó að brot þau, sem 108. gr. tekur 0 T. d. Hrd. XI. 512. Sbr. Hrd. XIV. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.