Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 32

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 32
152 Tímarit lögfræOinga þess að leiða sannleikann í ljós, sem einstaklingur hefur ekki eða dómari í einkamáli. Ákvæði 242. gr. 2. c. eru ekki bundin við neina sérstaka tegund manna eða tiltekið efni aðdróttana, eins og 108. gr. og 242. gr. 2. b, og geta því allir notið fyrirmæla c-liðar, hverrar stéttar sem þeir eru, og í hverju sem ærumeiðandi aðdróttun er fólgin. Og auðsætt er það, að aðiija er alger- lega frjálst að færa sér í nyt réttinn til kröfu um íhlutun ákæruvaldsins eða ekki. Svo getur hann sjálfsagt undan- fellt kröfu til opinberrar málssóknar, þó að rannsókn hafi leitt brotamanninn í Ijós, og höfðað einkamál á hendur honum. Aðiljar samkvæmt 240. sbr. 25. gr. hegnl. hljóta og að geta notið góðs af ákvæðum 240. gr. tölul. 2 b. Um varnaraðilcl er ósjaldan vafi. Um ærumeiðingar í prentuSu máli tekur 3. gi'. tilskipunar 9. maí 1855 þó fyrir margan vafa. Höfundur, sem nafngreinir sig nægilega í inu prentaða máli, ber jafnan ábyrgð á efni þess máls, ef hann annars fullnægir lögmæltum skilyrðum, en annars koma aðrir ábyrgðarmenn í tiltekinni röð. Jafnvel þótt ónafngiæindur höfundur hafi játað sig hafa skrifað grein í blað, verður hann ekki aðili, heldur ábyrgðarmaður blaðs- ins.1) Ef höfundur hefur aftur á móti nafngreint sig í riti eða blaðgrein, þá verður sækjandi að sanna það, ef hann vill gera annan mann ábyrgan, að höfundur fullnægi ekki skilyrðum laga um varnaraðild. Maður gaf út með nafni sinu undir níðgrein um embættismann nokkurn, en var alfarinn af landi burt, er mál var höfðað gegn prentar- anum, og varð prentarinn því að sæta málssókn og refsi- dómi fyrir „útbreiðslu" illmælanna.2) Ef nafngreining er óglögg, þá verður prentari eða einhver annarra, sem nafn- greindur er á riti, að gera fulla grein á höfundi, ef þeir vilja mæla sig undan ábyrgð, en dómari verður að meta það, hvort nafngreiningin verði þá talin nægileg. Ef svo i) Dómasafn I. 307, Hrd. II. 250. -) Dómasafn II. 493.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.