Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 34
154 Tímarit lögfrœöinga aðferðir notar, er ekki skylt samkvæxnt orðum hennar að láta þess getið, hver hafi fjölritað eða ljósprentað, eins og prentsmiðjum er skylt að geta þess á blaði eða riti, hvar það sé prentað. Ef maður lætur fjölrita eða ljósprenta æru- meiðingar, án þess að greina nafn sitt nægilega, þá má spyrja, hvort gera megi fjölritarann eða Ijó.sprentarann aðilja með sama hætti sem prentarann. Það er víst allmikið vafamál, hvort 3. gr. tilsk. 1855 verður hér beitt analogice. Það, sem með því mælir, er það, að með þessum hætti má gefa út bæði blöð og bækur, og það hefur verið gert. Ef talið yrði, að nota mætti 3. gr. tilskipunarinnar hér ana- logice, þá ætti sennilega líka að gera þá kröfu, að fjöl- ritari og ljósprentari léti sín getið, eins og prentari, á riti eða blaði, og leggja við ábyrgð, ef af því er brugðið. Ef hvorki höfundur né aðrir þeir, sem í 3. gr. tilsk. 1855 greinir, eru ekki hægilega nafngreindir, þá mundi maður, sem í slíku blaði eða riti væri ærumeiddur, geta snúið sér til ríkisvaldsins með kröfu um opinbera rannsókn og máls- höfðun síðan, ef því er að skipta, samkvæmt 2. tölul. c. 242. gr. hengnl. Þegar ákvæðum 3. gr. tilsk. 9. maí 1855 verður ekki beitt beinlínis cða analogice, þá verður sóknaraoili að leita varnaraðlija með öðrum hætti. Hann verður með öðrum orðum aÖ finna þann mann, sem Inaft hefur ænmieiöinguna í frammi. Ef hún hefur verið skrifleg, t. d. í bréfi, sendu sóknaraðilja eða öðrum eða það er fest upp eða látið finn- ast einhvers staðar, án nægilegrar nafngreiningar höfund- ar, þá getur sóknaraðili neytt ákvæða 242. gr. 2. tölul. c. hegnl., eins og fyrr er sagt. Ef ærumeiðing er skrifleg og höfundur er ekki nægilega nafngreindur, eða hún er munn- leg, þá verður inn ærumeiddi maður að gera sjálfur gang- skör að leit að varnaraðilja, nema ákæruvaldið eigi sök. En hvort sem málið er opinbert mál eða einkamál, þá verður sóknaraðili að sanna það, ef því er að skipta, að sá maður, sem mál er höfðao á hendur honum, liafi haft ærumeið- inguna í frammi. Oft er það vafalaust, t. d. ef ærumeiðing er í bréfi, sem varnaraðili hefur stílað til sóknaraðilja og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.