Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Qupperneq 39
MeiöyrOi og meiOyrOamál. 159 og verður þá sýknað af refsingu að því leyti, ef dómari fellst á varnarástæðu verjanda.* 1) Sérstaklega kemur það einatt fram, að ekki hafi verið farið út fyrir takmörk leyfi- legrar gagnrýni, og séu ummæli því ósaknæm. Og það eru þau, ef þau eru hvorki í meiðandi né móðgandi búningi,2) jafnvel þótt gagnrýnin sé eða kunni að vera röng. Ef þau eru í óviðurkvæmilegum búningi eða rangar ályktanir eru leiddar af gagnrýni, sem í sjálfu sér er rétt, aðilja til vansæmdar eða smánar, þá er komið handan við takmörk þess, sem leyfilegt er, og þá bakar varnaraðili sér refs- ingu.3) Vera má, að varnaraðili beri það fyrir sig, að um- mæli, sem annars kynnu að vera ærumeiðandi, hafi, eins og á stóð, verið honum nauðsynlegr til gæzlu hagsmuna sinna, og veldur það sýknu af refsingu, ef dómur fellst á þá varnarástæðu, enda hafi ummælin ekki verið frekari en sú nauðsyn leiddi til. Aðilja máls er því rétt að lýsa sið- ferðilegu eða líkamlegu ástandi vitnis, að því leyti sem nauosynlegt er til þess að rökstyðja ólöghæfi þess.4) Sama er, ef aðili hefur kært mann, þótt sannanir skorti, nema kæran sé vísvitandi röng, sbr. 148. gr. hegnl. Sú vörn kann og að koma fram, að ummæli, sem almennt fælu í sér refsiverða ærumeiðingu, hefðu verið höfð samkvæmt borgaraskyldu a'öilja, svo sem vitnis eða matsmanns í dómsmáli. Þá má aðili verja sig með því, að hann hafi orðið að hafa ummæli, sem annars fælu í sér saknæma ærumeið- ingu, í framkvæmd embættisskyldu sinnar, t. d. í rökstuðn ingu dóms, til notkunar í opinberri rannsókn, til rökstuðn- ings í kæru eða áliti, og veldur slíkt sýknu af refsingu, ef inn opinberi starfsmaður gerist hvergi offari í garð að- ilja.s) Saksóknarheimild til refsingar vegna ærumeiðinga fyrndist samkvæmt 67. gr. eða 68. gr. hegnl. 1869, eftir því V T. d. Dómas. IV. 401, Hrd. II. 108. -) T. d. Dómas. IV. 188, VI. 395, 615. 3) T. d. Dómas. IV. 178, VI. 615, VII. 60, Hrd. VI. 461, VIII. 100. l) Sbr. Dómas. V. 511. 5) T. d. Dómas. VI. 658, IX. 896, X. 536, Hrd. I. 357, 480, 524, II. 874.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.