Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 41
MeiöyrOi og meiöyröamál. 161 eskju um ærumeiðinguna. Hinsvegar mundi mega reikna frestinn frá vitneskjunni um inn seka í þessu tilviki, ef kref jast má opinberrar málshöfðunar, því að opinber rann- sókn kann þá að leiða í ljós ærumeiðinguna. Frestur eftir 29. gr. hegnl. getur því vel orðið skemmri en skemmsti frestur eftir 81. gr. hegnl. Sögn sækjanda um það, hvenær hann hafi fengið vitneskjuna mun verða að taka trúnalega, nema hún þyki ósennileg eða henni sé hnekkt.1) Frestur þessi er þó lengdur um 3 mánuði, ef inn ærumeiddi andast innan 6 mánaða frestsins eða ef einkamál ónýtist, og telst sá frestur frá andláti eða frá ónýtingu máls. Stundum ber svo við, að ærumeiddur maður krefst opinberrar máls- sóknar, en synjun um hana berst honum svo seint, að 6 mánaða frestur er liðinn. Þá er athugandi um fyrningu sakar. Fyrir hegningarlög nr. 19/1940 var talið, að heimild til höfðunar éinkamáls væri ekki glötuð, þó að 1 árs frestur til höfðunar máls samkvæmt 68. gr. hegnl. væri liðinn, ef einkamál var höfðað áður en 3 mánuðir voru liðnir frá því, er synjun um opinbera málshöfðun varð sækjanda kunn eða sýknudómur eða frávísunar varð honum kunnur.2) Ef nú verður sýknað af ákærum ákæruvaldsins eða ákæruvaldið neitar að höfða opinbert mál, þá sýnist ekki vafi á því, að nota beri analógíu 2. málsgr. 29. gr. hegnl. Fyrning saksóknarheimildar veldur sýknu af refsikröfu, eins og kunnugt er.3) Vera má, að sú vörn komi fram, aö sóknaraðili hafi gefiö sök u'pp. Ef ákæruvaldið á skilorðslaust sókn sakar, þá fer um uppgjöf eftir 29. gr. stjórnarskrár nr. 33/1944 sbr. 24. gr. laga nr. 27/1951. Ef ákæruvaldið á saksókn eftir kröfu aðilja, þá getur það synjað um höfðun opinbers máls og kveður á um það með sama hætti og annars, er það ákveður, að slíkt mál skuli ekki höfða, er því þykir sem ekkert refsi- vert sé um að tefla eða ónógar sannanir vera fengnar um i) Sbr. Hrd. VIII. 100. -) Sbr. Dómasafn I. 164 (hæstar.dómur), X. 133, sem virðist gera ráö fyrir sama. “) Dómasafn I. 164, X. 133.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.