Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Síða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Síða 43
MeiöyrBi og meiöyröamál. 163 meiðinga, eftir því sem við getur átt, t. d. ef brotamaður biður inn ærumeidda fyrirgefningar, býður honum bætur fyrir tjón eða hugraun, sem hann hafi bakað honum o. s. frv. En ákvæði 4. tölul. 74. gr. hegnl. hafa ekki þótt nægileg. 1 239. gr. hegnl. (sem svarar til 225. gr. hegnl. 1869) segir svo: „heimilt er aö láta refsingu samlcvæmt 23U. og 235. gr. falla nióur, ef tilefni æruvieiSingar var ótilhlýðilegt háiterni þess manns, sem telur sér misboóið, eða hann hefur goldið líku líkt“. Varnaraðili getur samkvæmt ákvæðum greinarinnar borið fyrir sig þá vörn sér til sýknu eða lin- kindar annars, að sóknaraðili hafi haft í frammi ótilhlýði- legt hátterni. Þess er ekki krafizt, að það hátterni hafi ver- ið haft í frammi gagnvart varnaraðilja sjálfum. Nægilegt væri, að það hefði verið haft í frammi gagnvart nánum venzlamanni varnaraðilja, t. d. maka hans, niðjum, for- eldri, systkinum o. s. frv. Verða þar engin ákveðin mörk sett. En þau skipta ekki öllu máli, því að hvert ótilhiýðilegt hátterni, sem sært getur siðferðiskennd óspillts manns, get- ur auðveldlega orðið tilefni ærumeiðingar, t. d. ili meðferð sóknaraoilja á barni, gamalmenni eða skepnum, sviksemi eða jafnvel óskilsemi í viðskiptum, einkum þar sem sóknar- aðili hefur átt skipti við mann sér minni máttar. Hátterni þarf alls ekki að vera refsivert, enaa mundi ýmislegt refsi- vert hátterni af hálfu sækjanda alls ekki geta á nokkurn hátt valdið varnaraðilja linkind, ef hann meiðir æru hans ax þeim sökum. Varnaraðilja mundi t. d. ekki koma það að haldi, þó að sóknaraðili hefði fengiö áminningu eða smá- sekt fyrir að fara skakt yfir götu eða leggja bíl sínum á óleyfðan stað. Slíkt munai venjulega ekki afsaka ærumeið- ing í garð sóknaraðilja. Ið ótilhlýðilega hátterni á að veita tilefni ærumeiðingar. I þessu felst það, að nokkurt sam- band sé milli þess og ærumeiðingarinnar. Ef sóknaraðili hefur t. d. með einhverjum hætti bætt fyrir það ótilhlýði- lega hátterni, sem hann hefur framið, þá eru ekki lengur efni til að bera honum það ábrýn. Ærumeiðingin verður að varða ið ótilhlýðilega hátterni. Það væri t. d. tilefnis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.