Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Síða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Síða 60
180 Tímarit lögfræOinga ekki með ofbeldi, en kona og börn I hafi þó varla þorað að fara þangað upp, þegar hann sjálfur hafi ekki verið heima. Hafi allar tilraunir til sátta orðið árangurslausar. Og ekki varð samkomulag um sameignarslit, og eignarskipti ófram- kvæmanleg vegna gerðar hússins. Aðiljapróf var haldið fyrir dómi, og neitað G, að hann hefði meinað I eða fólki hans afnot af baði eða salerni húss- ins. Segir í úrskurði uppboðsréttar 27. maí 1950, „að ekki verSi talið, að verulegir árekstrar hafi orSið milli aðilanna í sambúð þessari". Hér virðist vera komið að aðalatriði málsins: I hefur brostið sönnun um réttmæti kröfu sinnar um samcignarslitin, að áliti dómarans. Hlaut hann að synja um uppboðið af þessum rökum. En svo sýnist, sem dómari telji þau varla nægileg, því að hann bætir því við, ao aðiljar hafi hlotið að sjá, er þeir festu kaup á einbýlis- húsi sem þessu, að án breytinga á því hlytu að verða meiri sameiginleg afnot, en ef húsið hefði verið reist sambýlis- hús. Þetta er að vísu út af fyrir sig rétt, en það skiptir ekki máli, svo framarlega sem slíkir misbrestir í fari G, sem I taldi vera, hefðu sannast, því að þá mátti víst telja forsendu brostna fyrir framhaldi sameignarinnar. Loks- bsetir dómarinn því við, að komast mætti hjá þeim sam- eiginlegum afnotum, sem I taldi valdið hafa ósamlyndi, með nokkrum breytingum á húsinu. Manni sýnist, að þær breyt- ingar mundu vera í því fólgnar, að I gerði baðherbergi og salerni handa sér á sinni hæð. Hér brestur að vísu öll skil- yroi til dóms um möguleika slíkra brejdinga, sem virðast rnundu kosta allmikið og sennilega rýra eitthvað það hús- næði til íbúðar, sem fyrir hefur verið á neðri hæð. En þó að dómari hafi sjálfsagt sannfært sig um möguleika þess- arar breytingar, þá sýnist naumast, að unnt hefði verið að neita I um að gera tilraun til sameignarslita á þeim grund- velli, að hann ætti að leggja í þann kostnað og sæta þeirri skerðingu á íbúðarrými sínu, sem breytingin væntanlega hefði í för með sér. 1 úrskurði uppboðsréttar er alls eigi vikið að því, að I eða fólk hans hefði veitt nokkurt efni til ósamlynais í sambúð sinni við G. Með því að verulegir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.