Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 39
Hugo Wilhelm Conventz, f. 1855, grasafræðingur að menntun. Fvrir atbeina lians var komið á fót þýzkri nátt- úruverndarstofnun árið 1906, og varð hann fj-rsti forstjóri hennar . Conventz fór fyrirlestraferðir til margra landa til að vekja áhuga á náttúruvernd og skipuleggja náttúru- verndarstarfsemi. Hann hafði sérstakan áliuga á Norður- löndum. Fyrirlestrar hans i Kaupmannahöfn 1905 urðu til þess, að danskir náttúrufræðingar stofnuðu náttúruvernd- arnefnd 1906, og beitti hún sér fyrir setningu almennra laga um náttúruvernd 1917. Gonventz átti og mikinn hlut að þvi að Svíar settu sér náttúruverndarlög 1909 og Norð- menn ári síðar. II. Hér á landi skortir almenn lög um náttúruvernd, sem kunnugt er. Að vísu hefur ýmsum þáttum náttúru og náttúrulífs verið veitt vernd með friðunarlögunum. Má þar nefna lög um friðun fugla og eggja, bæði almennu lögin nr. 59/1913 og sérlög um friðun einstakra fuglateg- unda, shr. 1. nr. 74/1941, um æðarfugla, 1. nr. 42/1921, um iunda, og lög nr. 83/1940, sbr. 1. nr. 107/1950, um erni og vali. Frumvarp um fuglaveiðar og fuglafriðun var lagt fram á Alþingi 1951, og er nú orðið að lögum. Þá má og nefna lög, er varða dýrafriðun, 1. nr. 28/1940, um friðun lireindýra og eftirlit með þeim, og 1. nr. 23/1914, um friðun héra. Enn má nefna friðunarákvæði 1. um lax- og silungsveiði, nr. 112/1941, ákvæði 1. nr. 21/1939, um ostrurækt, ákvæði tsk. 20. júni 1849, um selalátur og egg- ver (sbr. og 1. nr. 30/1925), og ákvæði 1. nr. 26/1949, um hvalveiðar, sbr. rgj. nr. 113/1949, sem friða tilteknar hvalategundir. I þessu sambandi má og orða lög, sem stemma stigu við notkun ákveðinni veiðitækja, svo sem hotnvörpu, flotvörpu eða dragnótar. Að því er tekur til gróðurfars, má nefna friðunarákvæði skógræktarlaga, nr. 100/1940, lög nr. 18/1941, um sandgræðslu og heftingu sandfoks, og 1. nr. 85/1943, um ítölu. Þá má enn nefna Tímarit lögfrœöinga 229
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.