Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 45
Hveravöllum, eru í ærinni hættu fyrir spellvirkjum. Þess má og geta, að eins og nú hagar til með löggjöf er ekki heimilt að friða sjaldgæfar jurtir, sem fundizt hafa á að- eins einum stað eða fáum stöðum. Er auðvitað liöfuðnauðsyn á lagalieimild til friðlýsing- ar á slíkum jurtum. Nefna má til dæmis í því sambandi klettaburkna (asplenium viride), sem vex aðeins á tveimur blettum í Öræfum og það aðeins í örfáum tugum eintaka, og glitrósina (rosa canina), sem vex aðeins á einum stað, Kvískerjum í Öræfum, svo að kunnugt sé. Svo mætti lengi telja til að sýna hina miklu nauðsyn, sem er á löggjöf um náttúruvernd. III. Rétt þykir að fara næst nokkrum orðum um náttúru- verndarmál á Alþingi. Tvenn frv. til laga um náttúru- friðun hafa verið borin fram á Alþingi, og annað þeirra tvisvar. Próf. Magnús Jónsson flutti fyrra frv., fyrra sinni 1932 (Alþtið. 1932, A, þskj. 689, bls. 1223—1226), en síðara sinni 1933 (Alþtíð. 1933, A, þskj. 95, bls. 295— 298). Fyrirsögn frv. var „frumvarp til laga um náttúru- friðun, friðun sögustaða o. fl.“. Frumvörp þessi dagaði uppi i þinginu. Hitt frv., sem hét „frumvarp til laga um friðun náttúruminja“, var flutt á Alþingi 1934. Flutti alls- lierjarnefnd Eid. það að ósk dómsmálaráðherra (Alþtíð. 1934, A. þskj. 435, bls. 651—654). Þetta frv. dagaði einnig uppi á Alþingi, og hefur elcki verið flutt siðan. Þá er þess að geta, að tveir alþingismenn, Páll Þorsteinsson og Jón Gíslason, báru fram á Alþingi 1947 tillögu til þingsálykt- unar um endurskoðun laga um veiði, friðun fugla og eggja o. fl. (Alþtíð. 1947, A, þskj. 361, bls. 683). Varð tillagan ekki rædd á því þingi. Sömu alþingismenn fluttu tillöguna að nýju á næsta þingi (Alþtið. 1948, A, þskj. 53, hls. 162—3). Var tillagan þá samþykkt sem svofelld þings- ályktun: „Alþingi álj'ktar að fela ríkisstjórninni að láta undirbúa löggjöf um verndun staða, sem eru sérstaklega Tímarit lögfrœöinga 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.