Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 47

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 47
minjar en löggjöf um náttúruvernd. Mun raunar einnig rétt að taka til athugunar í því sambandi, hvort ekki sc þörf á lagafvrirmælum um friðun gamalla bygginga eða annarra sérkennilegra mannvirkja, þótt ekki séu þau sögufræg. 2. Hugtakið náttúruvernd er mjög víðtækt hugtak og tekur til rýmstu merkingu til verndar á öllum þáttum náttúrunnar, kvikum og dauðum. 1 lögum um náttúru- vernd er óvíða eða jafnvel hvergi farin sú leið að mæla í einum og sama lagabálki um vernd á öllum þáttum nátt- úrunnar. Heppilegra þykir að skipa í sérlögum fyrir um vernd ýmissa sérgreindra þátta náttúrunnar, svo sem fugla, eggja og hreiðra, spendýra og fiska. Þau svið nátt- úrunnar, sem hér verða eftir, eru lægri dýr, alls konar gróður, jarðvegur og jarðmyndanir, fossar og stöðuvötn og annað vatn á jörðu og i, ýmiss konar auðæfi, sem brotin verða eða unnin úr jörðu, og annað því skylt. En í þorra laga um náttúruvernd erlendis er jafnvel ekki mælt fyrir um þessa þætti náttúrunnar alla, sem siðast voru nefndir. Ýmsar stoðir geta runnið undir nátt- úruvernd samkvæmt þrengra hugtakinu, sem hér hefur verið reifað, eða mismunandi sjónarmið leitt til hennar. Þarf rannsóknar við, hvort hyggilegt sé að ræða þær hlið- ar allar i lögum um náttúruvernd. Greina má milli náttúruverndar, sem styðst við menn- ingarleg rök og sjónarmið, náttúruverndar, sem rót á i félagslegum viðhorfum, og náttúruverndar, sem reist er á fjármunalegum grundvelli. Skal nú farið nokkrum orð- um um þessa þrjá þætti hvern um sig. a. Ekki orkar tvímælis, að taka eigi í frv. slíkt sem þetta ákvæði um náttúruvernd, sem styðst við menningar- leg sjónarmið. Koma hér til í fyrsta lagi ákvæði, sem ætlað er að girða fyrir spjöll á náttúruminjum og náttúrumynd- unum, sem gildi liafa til skilningsauka á náttúrufari lands og náttúruþróun. f öðru lagi eiga hér heima ákvæði um friðun sjaldgæfra jurta og dýra og steinategunda og enn Tímarit lögfræöinga 237
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.