Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 50

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 50
um og dómkvöddum yfirvirðingamönnum er ætlað að greiða úr bótaþætti máls, þ. e. um bótagrundvöll og fjár- hæð bóta. Úrlausn þeirra er fullnaðarúrslit varðandi á- kvörðun um fjárhæð bóta, en úrlausn þeirra um bóta- grundvöll má hins vegar bera undir dómstóla, sbr. 18. gr. frv. Um bótagrundvöllinn sjálfan, bótaskylduna, er örðugt að setja reglur í almennum lögum, þar eð 67. gr. stjórnarskrárinnar bindur hendur almenna lagasetning- ’arvaldsins. Frv. byggir bins vegar á þeim skilningi á 67. gr., sem nú er tíðastur, að almennar takmarkanir á eignar- rétti, sem leggjast með svipuðum þunga á alla eigendur, sem jafnt stendur á um, baki ekki bótaskyldu. Á það má benda hér, að á nokkrum stöðum i frv. er beinlinis veitt heimild til eignarnáms, sbr. 1. gr. d-lið, 7. gr. 4. mgr. (jafngildi eignarnáms), 8. gr. og 17. gr. 5. Hér að framan hefur það verið rakið, hver nauðsvn sé á setningu laga um náttúruvernd. Ljóst er, að árangur af slikri löggjöf veltur á mörgum atvikum. í fyrsta lagi er ókleift að vinna að þessum málum, nema nokkurt fé sé veitt til ýmissa aðgerða eftir lögunum. 1 öðru lagi skiptir höfuðmáli, að náttúruverndarnefndir og náttúru- verndarráð verði skipuð áhugamönnum, sem tök hafa á að beita sér í þessum efnum. En að lokum er á það að líta, að ekki má vænta góðs árangurs, nema allur almenningur sýni skilning i orði og verki á gildi náttúruverndar. Verður það væntanlega verkefni náttúruverndarráðs og félags- skapar náttúruunnenda að glæða þann skilning, m. a. með útgáfu upplýsingarita um þessi mál. Er vikið að þessu verkefni náttúruverndarráðs i 27. gr. frv. 6. Hugtakið náttúruvernd hæfir e. t. v. ekki alls kostar vel því efni, sem frv. fjallar um. 1 fyrsta lagi kann það að vekja þá hugsun, að frv. sé ætlað að fjalla um alla þætti náttúrunnar, sem vernda eigi eftir islenzkum lögum. 1 öðrulagi er mönnum sennilega ótamt og e. t. v. framandi að tala um náttúruvernd, þar sem er liin svo nefnda félags- lega náttúruvernd. Að þessu leyti kann hugtakið náttúru- 240 Tímarit lögfrœöinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.