Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 53

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 53
réttarins, er einnig skipta máli hér. Þær sýna og að nokkru hvernig enskir dómarara vinna og setja fram rök dóma sinna. E. t. v. má og nokkur skemmtan verða að sumu. Frásagnirnar eru teknar úr: The Law Quarterly Review. Vol. 72. Jan. 1956. I. Dómur The Court of Appeal í málinu: Prince Ernest of Hannover v. Attorney General (1955). Kröfur stefnanda voru þær, að viðurkenndur væri með dómi réttur stefnanda til þess að hann væri brezkur ríkis- borgari. Til stuðnings kröfu sinni vísaði hann til laga frá tímum önnu drottningar (1705). Lög þessi höfðu að vísu verið felld úr gildi með lögum frá 1948, en það skipti ekki máli um kröfu stefnanda, því að samkv. lögunum 1948, hélt hver sá, sem var brezkur ríkisborgari, er þau gengu í gildi þeim rétti sínum. 1 lögunum frá 1705 segir: „Allir afkomendur hennar (þ. e. Sofíu prinsessu, kjörfurstaynju í Hannover) fæddir og ófæddir skulu teljast ríkisborgarar þessa konungsríkis frá fæðingu.“ Undanþegnir voru þó þeir sem kaþólskir voru. Ef önnur ákvæði laganna en þessi hefðu ekki komið til álita, gat krafa stefnanda ekki orkað tvímælis, því að hann var beinn afkomandi kjörfurstaynjunnar. En hér kom það til, að í inngangi laganna, þar sem gerð var grein fyrir tilgangi þeirra, var ákvæði á þessa leið: „1 því skyni, að allir afkomendur hennar (kjörfurstaynj- unnar) verði hvattir til þess að kynnast lögum og stjórnar- háttum þessa konungsríkis er það rétt og skynsamlegt að þeir gerist borgarar á meðan yðar hátign er lífs“. Spurningin, sem svara þurfti, var því sú, hvað fælist í orðunum: ,,á meðan yðar hátign er lífs“. Af hálfu stefnanda var staðhæft, að hin tilgreindu orð fælu ekki annað eða meira í sér en það að gera bæri þá Tímaril lögfræðinga 243
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.